Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi
Fimmtudagur, 24. febrúar 2011
Ţór Valtýsson varđ efstur ásamt Birni Ţorsteinssyni á skákmóti sem haldiđ var í Ásgarđi á dögunum. Ţór var hćrri á stigum enda vann hann innbyrđis viđureign ţeirra. Sigfús Jónsson kom fast á eftir ţeim í ţriđja sćti međ 8 vinninga.
Efstu menn:
1-2 Ţór Valtýsson 8.5 v. 49 stig
Björn Ţorsteinsson 8.5 46.5 -
3 Sigfús Jónsson 8 46 -
4-5 Haraldur Axel Sveinbjörns. 6.5
Valdimar Ásmundsson 6.5
6-7 Gísli Gunnlaugsson 6
Jón Víglundsson 6
8-10 Gísli Sigurhansson 5.5
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Úrslit | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.