Skákţing Akureyrar – einvígin

Skákţing Akureyrar

Fyrsta umferđ titileinvíga var tefld í kvöld. Annars vegar áttust viđ Sigurđur Arnarson (hvítt) og Smári Ólafsson um titilinn Skákmeistari Akureyrar, hins vegar Hjörleifur Halldórsson (hvítt) og Karl Egill Steingrímsson um titilinn Skákmeistari Akureyrar 60 ára og eldri.

Leikar fóru ţannig ađ ţeir Sigurđur og Smári gerđu jafntefli eftir harđa baráttu og Hjörleifur hafđi betur gegn Karli.

Nćsta og mögulega síđasta umferđ einvíganna fer fram á miđvikudaginn kl. 19:30

Stađan:

Sigurđur          ˝
Smári              ˝

Hjörleifur       1
Karl Egill        0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband