Fyrsta mótiđ í TM mótaröđinni fór fram í gćrkvöldi

TM - Tryggingamiđstöđin

Baráttan var gífurlega hörđ og spennan á toppnum um tíma nćstum óbćrileg fyrir keppendur og áhorfendur.

Ţegar upp var stađiđ stóđu ţrír keppendur uppi jafnir međ 7 vinninga af 9 mögulegum og tveir ađrir komu rétt á hćla ţeim. Ţessi byrjun hjá TM bendir ţví til ţessađ allt geti gerst í framhaldinu.

Mikael Jóhann Karlsson

 

Úrslit:

1-3.Áskell Örn Kárason, Mikael Jóhann Karlsson og Sigurđur Arnarson 7 
4. Hjörleifur Halldórsson 6,5
5. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
6. Atli Benediktsson 3,5
7-8. Ari Friđfinnsson og Haki Jóhannesson 3
9. Karl E. Steingrímsson 1
10. Bragi Pálmason 0,5

Nćsti viđburđur hjá félaginu verđur 15. mínútna mót sunnudaginn 16. janúar oghefst kl. 14

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband