Unglingaćfingar hafnar á ný
Föstudagur, 14. janúar 2011

Unglingaćfingar eru nú hafnar eftir jólahlé. Á miđvikudagsćfingum geta ţátttakendur unniđ sér innstig međ ţví ađ leysa ţrautir auk ţess sem réttar lausnir á heimavinnu gefa stig.
Fyrir áramót skáru tveir ţátttakendur sig nokkuđ úr og er ţađ fyrst og fremst ađ ţakka góđri ástundun og hversu vandvirkir ţeir voru viđ heimavinnuna. Keppni ţeirra var hörđ allt til enda en á lokaćfingunni tókst Jóni Kristni Ţorgeirssyni ađ hreppa 1. sćtiđ og komast einu stigi upp fyrir Mikael Jóhann Karlsson, sem hafđi leitt keppnina lengst af en bođađi forföll á síđustućfingu. Í ţriđja sćti var Birkir eftir harđa baráttu.
Stađan
Jón Kristinn 135 stig
Mikael 134 stig
Birkir 50 stig
Logi 46 stig
Hersteinn 39 stig
Andri 34 stig
Hjörtur 13 stig
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:15 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.