Skákţing Norđlendinga 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Skákţing Norđlendinga lauk sl. sunnudag á Húsavík. Fjórir keppendur urđu jafnir og efstir međ fimm vinninga af sjö mögulegum. Áskell Örn Kárason, Arnar Ţorsteinsson, Ţorvarđur Ólafsson og Tómas Björnsson. Áskell er eini af ţessum fjórum sem á lögheimili á Norđurlandi og er hann ţví skákmeistari Norđlendinga 2010 og ţađ í annađ sinn. Ţađ kom ađ ţví ađ Áskell ynni mótiđ á sínum gömlu heimaslóđum en hann er fćddur á Húsavík. Hann var vel ađ sigrinum kominn og átti ţetta sannarlega skiliđ ađ hampa titlinum í ár. Áskell vann ţrjár skákir og fjórar skákir lyktađi međ jafntefli.
Lokastađan var annars ţessi:
Ísl.stig | vinn | stig | ||
1. | Áskell Örn Kárason | 2245 | 5 | 32 |
2. | Arnar Ţorsteinsson | 2190 | 5 | 31 |
3. | Ţorvarđur Ólafsson | 2190 | 5 | 29 |
4. | Tómas Björnsson | 2150 | 5 | 27,5 |
5. | Rúnar Sigurpálsson | 2130 | 4,5 | 32 |
6. | Stefán Bergsson | 2065 | 4,5 | 29 |
7. | Vigfús Vigfússon | 1935 | 4,5 | 28 |
8. | Pétur Gíslason | 1745 | 4,5 | 24 |
9. | Svanberg Pálsson | 1760 | 4,5 | 22 |
10. | Gunnar Björnsson | 2095 | 4 | 29,5 |
11. | Páll Sigurđsson | 1890 | 4 | 19,5 |
12. | Jón Úlfljótsson | 1700 | 3,5 | |
13. | Rúnar Ísleifsson | 1705 | 3,5 | |
14. | Ágúst Örn Gíslason | 1665 | 3,5 | |
15. | Hermann Ađalsteinsson | 1435 | 3,5 | |
16. | Steingrímur Hólmsteinsson | 1515 | 3,5 | |
17. | Jakob Sćvar Sigurđsson | 1750 | 3 | |
18. | Smári Sigurđsson | 1660 | 3 | |
19. | Ćvar Ákason | 1530 | 3 | |
20. | Snorri Hallgrímsson | 1295 | 2 | |
21. | Benedikt Ţór Jóhannsson | 1310 | 2 | |
22. | Heiđar Valur Einarsson | 0 | 2 | |
23. | Hlynur Snćr Viđarsson | 0 | 1 | |
Áskell Örn og Rúnar Sigurpálsson höfđu mikla yfirburđi á hrađskákmótinu unnu alla sína andstćđinga og ţeir gerđu jafntefli innbyrđis, en Rúnar vann einvígiđ eftir bráđabana 2 vinninga. gegn 1 vinningi og ţar međ var Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga 2010.
Lokastađan:
1. Rúnar Sigurpálsson 11,5 vinn af 12 mögulegum.
2. Áskell Örn Kárason 11,5
3. Sigurđur Eiríksson 9
4. Tómas Veigar Sigurđarson 8
5. Sveinbjörn Sigurđsson 7
6-7. Karl Steingrímsson 6
6-7. Haki Jóhannesson 6
8-9 Ćvar Ákason 5
8-9 Bragi Pálmason 5
10. Benedikt Ţór Jóhannsson 4
11. Hlynur Snćr Viđarsson 3
12. Hermann Ađalsteinsson 2
13. Valur Heiđar Einarsson 0
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fer fram á sunnudag 25. apríl í Íţróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 13.00. Veitt verđa ţrenn verđlaun í stúlknafl-, barnafl-, drengjafl- og unglingaflokki.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Skákţing Norđlendinga, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.