Skólaskákmót Akureyrar 2010.

Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson skólameistarar Akureyrar 2010. Skólaskákmót Akureyrar fór fram í gćr og

bar Mikael Jóhann Karlsson sigur í eldri flokki (8.-10. bekkur) fékk 5 v. af 6. Hersteinn Heiđarsson varđ annar međ 4 v. Í ţriđja sćti varđ Hjörtur Snćr Jónsson međ 3 v. og í fjórđa sćti varđ Aron Fannar Skarphéđinsson međ engan vinning.

Í yngri flokki (1.-7. bekkur) sigrađi Jón Kristinn Ţorgeirsson örugglega vann allar sínar sex skákir. Andri Freyr Björgvinsson varđ annar međ 5 vinninga og í ţriđja sćti varđ Gunnar Arason međ 4 v. Annars var lokastađan í yngri flokknum ţessi:

    
 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson  6  af 6! 
 2.  Andri Freyr Björgvinsson  5  
 3.  Gunnar Arason  4 +16 stig 
 4.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir  4 +15 stig 
 5.  Kristján Vernharđsson  3 
 6.  Mikael Máni Sveinsson  2  
 7.  Magnús Mar Valjaots  2  
 8. Elli Jónsson   2  
 9.  Ísak  Ernir Ingólfsson 1  
10.  Gissur Karl Gunnarsson  1  
    

Tefldar voru tíu mínútna skákir, 6. umferđir eftir monrad kerfi. Skákstjórar voru Ulker Gasanova og Gylfi Ţórhallsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband