Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
ţriđjudagur 16.mar.10
Skáksveit Glerárskóla bar sigur í sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2010 sem fór fram í gćr. Úrslit urđu:
Hersteinn Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson, Logi Rúnar Jónsson og Birkir Freyr Hauksson. Ţetta var ţriđja áriđ í röđ sem Glerárskóli ber sigur og vann ţar međ farandbikar til eignar. Skákstjóri: Ulker Gasanova.
vinningar | |||
1. | Glerárskóli | 10 | af 12. |
2. | Brekkuskóli | 8,5 | |
3. | Lundarskóli | 5 | |
4. | Naustaskóli | 0,5 | |
Liđ Glerárskóla | skipuđu. |
Nćsta mót hjá grunnskólanemendum er skólaskákmót Akureyrar 2010 og ţađ verđur á mánudag 22. mars og hefst kl. 16. 30. Keppt verđur í tveim flokkum. Nemendur í 1. - 7. bekk. og í 8. - 10. bekk.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.