Hrađskákmót Akureyrar 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
ţriđjudagur 16.mar.10
Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar 2010 og Mikael Jóhann Karlsson unglingameistari Akureyrar.
Hrađskákmót Akureyrar fór fram sl. sunnudag og bar Rúnar Sigurpálsson sigur í mótinu fékk 9, 5 vinning af 11. Mikael Jóhann Karlsson varđ annar međ 9 vinninga og í ţriđja sćti varđ Sigurđur Arnarson međ 8 vinninga. Lokastađan:
vinni. | |||
1. | Rúnar Sigurpálsson | 9,5 | af 11. |
2. | Mikael Jóhann Karlsson | 9 | |
3. | Sigurđur Arnarson | 8 | |
4. | Áskell Örn Kárason | 7,5 | |
5. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7,5 | |
6. | Ţór Valtýsson | 6 | |
7. | Sigurđur Eiríksson | 5,5 | |
8. | Sveinbjörn Sigurđsson | 3,5 | |
9. | Karl Steingrímsson | 3 | |
10. | Haki Jóhannesson | 3 | |
11. | Atli Benediktsson | 2,5 | |
12. | Hjörtur Snćr Jónsson | 1 | |
Skákstj. | Ari Friđfinnsson. |
Mikael Jóhann Karlsson sigrađi unglingaflokkinn međ fullu húsi, 12 vinningar af 12!. Annar varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson 11 v. og í ţriđja sćti varđ Logi Rúnar Jónsson međ 10 v. Lokastađan:
1. | Mikael Jóhann Karlsson | 12 | af 12! |
2. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 11 | |
3. | Logi Rúnar Jónsson | 10 | |
4. | Hersteinn Heiđarsson | 9 | |
5. | Andri Freyr Björgvinsson | 8 | |
6. | Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 7 | |
7. | Aron Fannar Skarphéđinsson | 5 | |
8. | Gunnar Arason | 5 | |
9. | Jón Stefán Ţorvarsson | 4 | |
10. | Kristján Vernharđsson | 4 | |
11. | Mikael Máni Sveinsson | 2 | |
12. | Eyţór Ţorvarsson | 1 | |
13. | Ýmir Arnarsson | 0 |
Nćsta mót hjá félaginu er á sunnudaginn 21. mars og hefst kl. 14.00. 15. mínútna mót
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skákţing Akureyrar, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.