Hrađskákmót Akureyrar 2010.

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar 2010 og Mikael Jóhann Karlsson unglingameistari Akureyrar.

Hrađskákmót Akureyrar fór fram sl. sunnudag og bar Rúnar Sigurpálsson sigur í mótinu fékk 9, 5 vinning af 11. Mikael Jóhann Karlsson varđ annar međ 9 vinninga og í ţriđja sćti varđ Sigurđur Arnarson međ 8 vinninga.                         Lokastađan:

  vinni.  
 1. Rúnar Sigurpálsson 9,5  af 11. 
 2. Mikael Jóhann Karlsson  9  
 3. Sigurđur Arnarson  8  
 4.  Áskell Örn Kárason  7,5  
 5.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  7,5  
 6.  Ţór Valtýsson  6  
 7. Sigurđur Eiríksson  5,5  
 8.  Sveinbjörn Sigurđsson  3,5  
 9.  Karl Steingrímsson  3  
 10.  Haki Jóhannesson  3  
 11.  Atli Benediktsson  2,5  
 12.  Hjörtur Snćr Jónsson 1  
Skákstj.  Ari Friđfinnsson.   

Mikael Jóhann Karlsson sigrađi unglingaflokkinn međ fullu húsi, 12 vinningar af 12!. Annar varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson 11 v. og í ţriđja sćti varđ Logi Rúnar Jónsson međ 10 v.          Lokastađan:

    
 1. Mikael Jóhann Karlsson  12  af 12! 
 2.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  11  
 3.  Logi Rúnar Jónsson 10  
 4.  Hersteinn Heiđarsson   9  
 5.  Andri Freyr Björgvinsson   8 
 6.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir   7  
 7.  Aron Fannar Skarphéđinsson   5  
 8.  Gunnar Arason   5  
 9.  Jón Stefán Ţorvarsson   4  
10.  Kristján Vernharđsson   4  
11.  Mikael Máni Sveinsson   2  
12.  Eyţór Ţorvarsson   1  
13.  Ýmir Arnarsson   0  

Nćsta mót hjá félaginu er á sunnudaginn 21. mars og hefst kl. 14.00.   15. mínútna mót


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband