Atdagur

Atdagur

Úrslit úr skákmótinu sl. sunnudag. Tefldar þrjár atskákir (20 mínútur) og átta hraðskákir.
    
 1. Gylfi Þórhallsson  9,5 af 11. 
 2. Sigurður Arnarson  9  
 3. Jón Kristinn Þorgeirsson 7,5   
 4. Karl Steingrímsson  6  
 5.  Sigurður Eiríksson  6  
 6.  Haki Jóhannesson  5,5 
 7. Hjörleifur Halldórsson  5,5 
 8.  Tómas Veigar Sigurðarson  5 
 9.  Ari Friðfinnsson  5  
10.  Sveinbjörn Sigurðsson  3,5  
11.  Hreinn Hrafnsson  2  
12.  Logi Rúnar Jónsson  1,5.  
    

Fyrstu þrjár umferðirnar voru tefldar atskákir, og Sigurður Arnarson og Haki Jóhannesson voru með fullt hús, og Gylfi með 2,5 v. Eftir mót var einn keppandi dreginn út og kom nafn Karls Steingrímssonar og fékk hann pizzu frá Spretti.

Næsta mót er hraðskákmót Akureyrar, sunnudag 14. mars og hefst kl. 14.00.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband