Sveitakeppni barnaskóla sveita 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
miđvikudagur 27.jan.10 

Sveit Brekkuskóla.
9,5 vinning af 12, hálfum vinningi meira en sveit Glerárskóla sem hefur unniđ keppnina síđustu ţrjú ár, Glerárskóli fékk 9 v. Í ţriđja sćti varđ sveit Lundarskóla međ 5,5 v og í 4. sćti var sveit Valsárskóla međ 0 v. Í sveit Brekkuskóla: Andri Freyr, Ćgir, Kristján, Magnús og Mikael Máni.
Akureyrarmót í yngri flokkum hefst mánudag 8. febrúar kl. 16.30.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.