Skákţing Akureyrar 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
lýkur 21. febrúar. Keppt verđur um nýjan farandbikar og auk ţess verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Skráning í netfangiđ skakfelag@gmail.com eigi síđar en á sunnudag. Keppnisgjald er kr. 2000,-. Mótiđ verđur reiknađ til stiga bćđi íslensk og alţjóđleg stig. Mótiđ er opiđ öllum og skákstjóri verđur Ari Friđfinnsson.
Keppni í yngri flokkum hefst mánudag 8. febrúar kl. 16.30.
Níutíu ár eru síđan ađ fyrsta opinbert skákmót var haldiđ á Akureyri og Norđurlandi og var haldiđ árlega kappskákmót hjá Skákfélagi Akureyrar sem vitađ er um fram til 1928. Skákţing Akureyrar hefur fariđ fram árlega frá árinu 1938 og hefur Júlíus Bogason oftast unniđ titillinn eđa alls nítján sinnum. Gylfi Ţórhallsson hefur unniđ fjórtán sinnum og Jón Viđar Björgvinsson sex sinnum. Núverandi skákmeistari Akureyrar er Gylfi Ţórhallsson.
Yngsti keppandinn sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar frá 1938 er Ingimar Jónsson 16 ára en hann var efstur ásamt Júlíusi Bogasyni 1954 og voru ţeir báđir titlađir skákmeistarar Akureyrar ţađ ár og er ţađ í eina skipti sem tveir keppendur hafa boriđ titilinn sama ár. . Rúnar Sigurpálsson varđ 17 ára rétt áđur ţegar hann verđur meistari 1990 og Halldór Brynjar Halldórsson varđ einnig 17 ára ţegar hann vinnur mótiđ 2002.
Júlíus Bogason er hins vegar sá elsti sem hefur orđiđ skákmeistari Akureyrar 62 ára, vann mótiđ 1975. Ţór Valtýsson varđ tćplega sextugur ţegar hann varđ Akureyrarmeistari 2003. Ţriđji elsti er Ólafur Kristjánsson 55 ára, meistari 1998.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkur: Skákţing Akureyrar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.