HM ungmenna 2009. 11. umferđ.
Mánudagur, 20. september 2010
sunnudagur 22.nóv.09
Mikael Jóhann Karlsson
Mikael gerđi jafntefli í lokaumferđinni á HM í Antalya í Tyrklandi í dag, og fékk
4 vinninga af 11. og hafnađi í 115 sćti af 138. En fyrir mótiđ var hann í 108 sćti miđađ viđ stig. Ţađ var erfitt fyrir Mikael ađ landa vinningi gegn Sehitogullari Halil (0) frá Tyrklandi, ţessi Tyrki gerđi sex jafntefli úr síđustu sjö umferđunum. Frammistađa Mikaels er vel viđunnandi, en ţetta var eitt stćrsta mót hans og viđ gjörólikar ađstćđur sem hann hefur kynnst. Međ smá heppni hefđi hann náđ betri árangri, en í minnsta kosti í tveim skákum var Mikael međ unniđ tafl, sem hann tapađi. En hann má vel viđ una og verđur miklu reynsluríkari eftir ţetta mót. Heimsmeistari í flokki 14 ára og yngri var Cori Jorge (2462) alţjóđlegurmeistari frá Perú og fékk 9 vinninga, og Evrópumeistarinn Dragun Kamil (2284) frá Póllandi varđ annar međ 8,5 vinning.Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Íslandsmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.