Evrópumeistaramót ungmenna 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
Jón Kristinn sem verđur tíu ára eftir nokkra daga er eitt mesta efni sem hefur komiđ fram hjá Skákfélagi Akureyrar og er hann sá yngsti í sögu félagsins sem fer á stórmót erlendis. Jón var Íslandsmeistari barna 2009 í janúar sl. Alls eru um níutíu keppendur skráđir í flokknum tíu ára og yngri og er Evgeny Shtembuliak frá Úkraníu stigahćstur 2021 stig og nćstur er Benjamin Gledura frá Ungverjalandi međ 2007 stig. Heimsmeistarinn 2007 í flokki 8 ára og yngri Konstantin Savenkov frá Rússlandi er ţrettándi stigahćsti keppandinn međ 1801 stig. . Skákfélag Akureyrar óskar Jóni góđs gengis og jafnframt öllum íslensku keppendum velfarnađar á mótinu. Heimasíđa EM http://www.euroyouth2009.com/
Ţess má geta ađ Mikael Jóhann Karlsson 14 ára fer á Heimsmeistaramót unglinga, haldiđ í Tyrklandi síđar á árinu.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skákmót erlendis | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.