Hrađskákmót. Fyrsti sigur Mikaels á opnu móti.

Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson sigrađi á ágúst hrađskákmótinu í gćr, fékk 11,5 vinning af 16 mögulegum. Ţetta er í fyrsta skipti sem ţessi ţrettán ára piltur Mikael Jóhann vinnur mót hjá fullorđnum.  

En hann hefur veriđ mjög sigursćll á unglingamótum. Keppninn var mjög jöfn nánast allt mótiđ, og í hálfleik voru Mikael og Tómas Veigar Sigurđarson efstir međ 6. vinninga. Ţeir höfđu sćtaskipti annađ slagiđ og fyrir nćst síđustu umferđ var Tómas međ hálfan vinning forskot, og ţeir tefldu saman í ţessari umferđ sem lauk međ sigri Mikael, (drap kóng) en Tómas var međ gjörunniđ.    Lokastađan:

  vinningar 
 1. Mikael Jóhann Karlsson   11,5 af 16. 
 2. Tómas Veigar Sigurđarson  11
 3. Sigurđur Eiríksson  10,5 
 4.  Sigurđur Arnarson  10 
 5. Gylfi Ţórhallsson  9,5 
 6. Jón Kristinn Ţorgeirsson   8,5 
 7. Smári Ólafsson   5 
 8. Sveinbjörn Sigurđsson  4,5
 9.  Ari Friđfinnsson   1,5

Nćsta mót er "Startmót" (hrađskákmót) sunnudag 6. september, en ţá hefst vetrastarf Skákfélags Akureyrar.

   8
 1. Mikael Jóhann  X1,5  2 2 11,5 
 2. Tómas Veigar  1 10 2  2  11 
 3. Sigurđur E.  20 0 21,5  2  2  10,5
 4.  Sigurđur A. 0,5  X10,5  2  10  
 5. Gylfi  0  11 2 20,5  9,5 
 6. Jón Kristinn 1  0 X1,5  2  2  8,5 
 7. Smári  0 00,5  1 00,5  X 1  2  5
 8. Sveinbjörn  0 1,5 0 1  2  4,5 
 9.  Ari  00 01,5  0 0 0  X 1,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband