Landsmót UMFÍ 2009. Árangur keppenda.

Árangur Akureyringa á Landsmótinu var mjög góđur, sveit UMSE/UFA sem hafnađi í öđru sćti tapađi ekki viđureign,  

 tvö jafntefli og sjö sigrar. ÍBA varđ í ţriđja sćti beiđ ósigur í tveim viđreignum, tvö jafntefli og fimm sigrar. Árangur Akureyringa varđ ţessi:

UMSE/UFA:

Rúnar Sigurpálsson       4 vinningar af 7.

Áskell Örn Kárason       4  af 5

Flovin Ţór Nćs             3   - 4

Gylfi Ţórhallsson          5   - 6

Ólafur Kristjánsson      6   - 7

Guđmundur Freyr Hansson 2,5 af 3

Hjörleifur Halldórsson  3,5 af 4.

Ţađ er alltaf jafn erfitt ađ tefla á fyrsta borđi, og ţađ kom í hlut Rúnars ađ vera á fyrsta borđi, hann beiđ óvćnt ósigur í tveim skákum, gerđi tvö jafntefli viđ Davíđ Kjartansson og Jón Viktor Gunnarsson og lagđi ţrjá keppendur af velli. Áskell kom taplaus. Hann keppti í maraţonhlaupi fyrr um daginn í seinni dag skákkeppninnar.  En Áskell tefldi tvćr skákir eftir hlaupiđ, fékk 1,5 v. jafntefli viđ Dag Arngrímsson (HSB) í síđustu umferđ.

Flovin, Gylfi og Ólafur töpuđu einni skák. Flovin tefldi bara fyrri daginn. Varamennirnir Guđmundur Freyr og Hjörleifur stóđu fyrir sínu, ţeir misstu niđur ađeins hálfan vinning hvor.

 

Liđ ÍBA:

Halldór Brynjar Halldórsson         4 v. af 7

Stefán Bergsson                       6     -  8

Ţór Valtýsson                           3     -  6

Sigurđur Eiríksson                     4,5  -  6

Sigurđur Arnarson                     2     -  5

Mikael Jóhann Karlsson             3,5  -  4

Halldór glímdi viđ hákarlanna á fyrsta borđi. Lániđ lék ekki viđ hann ţví hann var óheppinn í tveim skákum.

Stefán vann 6. skákir ţar á m.a. gegn Degi Arngrímssyni.

Ţór fékk 2,5 v. fyrri daginn, en ađeins 0.5 v. af 3 seinni daginn.

Sigurđur Eiríksson tapađi ađeins einni skák gegn Magnúsi Pálma Örnólfssyni (HSB)

Sigurđur Arnarson náđi sér ekki alveg á strik á ţessu móti.

Mikael Jóhann nćst yngsti keppandinn á mótinu náđi frábćrum árangri vann ţrjár skákir og eitt jafntefli.

 

Árangur hjá öđrum sveitum sem höfnuđu í 1. - 7. sćti.    

      HSBvinni. skákir 
Jón Viktor Gunnarsson  8  9 
Dagur Arngrímsson  6,5  9 
Elvar Guđmundsson  8,5  9 
Magnús Pálmi Örnólfsson  6  8 
Stefán Arnalds 1  1 
         ÍBV  
Björn Ívar Karlsson  6 9 
Einar K Einarsson  4,5  9 
Sverrir Unnarsson  5  9 
Nökkvi Sverrisson 6 9 
     Fjölnir  
 Davíđ Kjartansson 2,5  5 
 Jón Árni Halldórsson  6  9 
 Guđni Stefán Pétursson  4  8 
 Erlingur Ţorsteinsson  5,5  8 
 Sigríđur Helgadóttir  3  6 
   
    UMSK  
Jóhann Ragnarsson  3,5  9 
Páll Sigurđsson  4,5  9 
Guđlaug Ţorsteinsdóttir  5,5  9 
Leifur Ingi Vilmundarson  6  9 
   
       HSK  
 Páll Leó Jónsson 2,5  6 
 Magnús Gunnarsson  1,5 8 
 Ingimundur Sigurmundsson  4,5  8 
 Guđbjörn  Sigurmundsson  3  7 
 Magnús Matthíasson  2,5  7 
   
   

Besti árangur á borđum:

 HSB UFA ÍBA ÍBV Fjölnir UMSK 
1. borđ  8 6  5  6  5,5  3,5  
2. borđ  6,5  8  7,5  4,5  6  4,5 
3. borđ  8,5  6  5,5  5  4,5  5,5 
4 borđ 7  8  5  6  4  6 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband