Skákþing Norðlendinga 2009. 7. umferð.

Gylfi Þórhallsson skákmeistari Norðlendinga 2009, en hann og Áskell Örn Kárason urðu jafnir og efstir með 6 vinninga af 7., en Gylfi varð hærri á stigum fékk 23,5 stig en Áskell 22,5 stig. Sævar Bjarnason varð þriðji með 5 v. Þetta er í áttunda skipti sem Gylfi verður skákmeistari Norðlendinga.                 

Úrslit í 7. umferð.

 Sigurður   - Áskell  0-1 
 Tómas    - Gylfi  0-1
 Sindri      -Sævar   1/2 
 Jón A      - þór  0-1
 Jón M     - Jón K  0-1
 Hersteinn - Mikael  0-1
 Hjörtur    - Einar  ++ -- 
 Ármann  - Andri -- - ++ 
    
  Lokastaðan  
  vinningar  
 1. Gylfi Þórhallsson  623,5 stig 
 2. Áskell Örn Kárason  6 22,5 
 3. Sævar Bjarnason  5  
 4. Þór Valtýsson 4,5 27,5 
 5. Sindri Guðjónsson  4,5 27,5 
 6. Tómas Veigar Sigurðarson  4 22 
 7. Mikael Jóhann Karlsson 421 
 8. Sigurður Eiríksson  4 19 
 9. Hjörtur Snær Jónsson  3,5 
10.  Jón Kristinn Þorgeirsson  321 
11.  Jón Arnljótsson  320 
12.  Andri Freyr Björgvinsson  3 19 
13.  Einar K Einarsson  225 
14.  Ármann Olgeirsson 218 
15.  Hersteinn Heiðarsson  1,5 
16.  Jón Magnússon 0 
    
 Skákstj.voru Ari Friðfinnsson  og Páll Sigurðss. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband