Bikarmót Skákfélags Akureyrar.

Gylfi Ţórhallsson varđ Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2009, en

Bikarmót félagsins lauk í gćr. Gylfi fékk 9 vinninga af 11. Mikael Jóhann Karlsson varđ í öđru sćti međ 8 v., og ţriđji varđ Ari Friđfinnsson međ 5,5 v. Gylfi vann Mikael í lokaumferđinni, eftir smá ónákvćmi hjá Mikael, en Mikael vann Gylfa í umferđinni á undan (10umf.) međ laglegri mannsfórn. En Mikael var i miklum ham í mótinu og sló m.a. út Sigurđ Eiríksson, Karl Steingrímsson og Ara Friđfinnsson. Ţađ munađi ekki miklu ađ hann hampađi bikarnum í leikslok. Mikiđ stökk hjá honum frá síđasta Bikarmóti félagsins ţegar hann féll út í ţriđju umferđ.

           Lokastađan:

   Vinningar. 
 1. Gylfi Ţórhallsson  9 af 11.  
 2. Mikael Jóhann Karlsson  8  
 3. Ari Friđfinnsson  5,5  
 4. Karl Steingrímsson  4  
 5. Tómas Veigar Sigurđarson  3  
 6.  Sigurđur Arnarson 2 
 7.  Sigurđur Eiríksson 2  
 8. Haukur Jónsson  0,5  
 9.  Hersteinn Heiđarsson  0 

Keppandi féll úr mótinu eftir ađ hafa tapađ ţrem vinningum. Keppt var um nýjan farandbikar.

Nćsta mót er Skákţing Norđlendinga 12. - 14. júní.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband