Skólaskákmót Akureyrar 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
Skólaskákmót Akureyrar lauk í gćr eftir bráđabana í yngri flokknum. Mikael Jóhann Karlsson sigrađi örugglega í eldri flokki 8. - 10. bekkjar fékk 3 vinninga en Magnús Víđisson 0 v.
Í yngri flokki 1. - 7. bekkjar urđu ţeir jafnir og efstir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson međ 6,5 vinning af 7. Jón Kristinn vann Andra Frey eftir bráđabana 2 v. gegn 1 v. í 3. sćti varđ Hersteinn Heiđarsson međ 5 v. 4. Ađalsteinn Leifsson međ 4 v. 5. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3 v. 6. Gunnar Hrafnsson 2 v. og 7. Arnar Logi Kristinsson 1 v. Kjördćmismótiđ í skólaskák á Norđurlandi eystra í yngri flokki fer fram laugardaginn 4. apríl í Íţróttahöllinni á Akureyri.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.