Íslandsmót kvenna 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
. Í ţrem síđustu umferđunum tefldi Ulker međ svörtu viđ Jóhönnu Björg (1630) og var mjög flókin stađa sem kom upp, Jóhanna fórnađi manni sem Ulker ţáđi ekki, en ţađ var allt í lagi ađ taka manninn, en í stađinn fór Ulker í drottningakaup og var međ peđ undir, en fékk nokkuđ spil fyrir peđiđ. Í einni stöđunni gat Ulker unniđ peđ og veriđ međ mun betra tafl, en í stađinn fór hún í ađra áćtlun sem voru mannakaup og vann peđ út úr ţví, og var peđa stađa jöfn hvor átti ţrjú peđ en nokkrir menn á borđinu, en einu andartaki síđar lék hún peđinu af sér og átti erfitt ađ halda jöfnu eftir ţađ. Í 6. umferđ tefldi Ulker viđ Sigurlaugu (1670) og var aftur međ svart. Náđi Ulker fljótt ađ jafna tafliđ og vann síđar peđ, stuttu síđar fórnađi Sigurlaug manni fyrir sókn en Ulker varđist vel, og ţegar allar sóknarađgerđir hvíts var ađ renna út lék Ulker gróflega af sér drap peđ međ biskup sem féll fyrir borđ, og ţar međ snerist stađan hvítum í hag, en skákinni lauk međ jafntefli. Í síđustu umferđ tefldi Ulker viđ Elsu Maríu (1700) sem var ađ berjast um ţriđja sćtiđ í mótinu. Ulker hafđi hvítt og upp kom Caro-cann byrjun sem Ulker tefldi mjög vel lengst framan af skákinni, en eins og áđur í tveim öđrum skákum í mótinu lék hún mjög klauflega manni af sér og Elsa María gaf engan griđ eftir ţađ og vann örugglega. Ţetta er í fyrsta sinn sem Ulker teflir í efsta flokki á Íslandsmóti kvenna og má hún vel viđ una međ árangurinn sinn, en ţađ munađi svo litlu ađ hún fengi fleiri vinninga, en í heildina tefldi hún vel og stóđ sannarleg í ţeim samt hún var lćgst á stigum og hafđi mikil áhrif um Íslandsmeistaratitilinn. Ulker ţurfti ekki nema einn vinning til ađ halda sínum stigum. Ulker er hér reynslunni ríkari og henni vantar ađeins meiri reynslu viđ skákborđiđ. Mótiđ var í umsjón Taflfélags Garđabćjar og var Páll Sigurđsson skákstjóri og fór mótiđ mjög vel fram en keppendur voru 22, en keppt var í tveim flokkum.
Loka stađan í landsliđsflokki kvenna 2008.
Íslensk stig. Vinningar.
1 | Hallgerđur Ţorsteinsdóttir |
| 1825 | 6,0 |
|
|
2 | Guđlaug Ţorsteinsdóttir |
| 2130 | 5,5 |
|
|
3 | r Elsa Maria Kristinardóttir |
| 1700 | 4,0 |
|
|
4 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir |
| 1630 | 3,5 |
|
|
5 | Sigurlaug Regina Friđţjófsdóttir |
| 1670 | 2,5 |
|
|
6 | r Tinna Kristin Finnbogadóttir |
| 1535 | 2,5 |
|
|
7 | Sigriđur Björg Helgadóttir |
| 1440 | 2,5 |
|
|
8 | Ulker Gasanova |
| 1415 | 1,5 |
|
|
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Íslandsmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.