9. umferđ á Spáni.
Fimmtudagur, 16. september 2010
Miguel Angel formađur Skákfélagsins í Valencíu
sem lauk í dag í Valencia á Spáni. Gylfi Ţórhallsson (2242) gerđi jafntefli viđ Javier Martinez Hernandez (2025). Gylfi hlaut 5,5 vinning og hafnađi í 34.-60. sćti en Sigurđur hlaut 5 vinninga og hafnađi í 61.-87. sćti. Alls tóku 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Gylfi var sá 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti. Gylfi og Sigurđur meiga vel viđ una viđ árangnum, en ađstćđur á skákstađ snar versnađi eftir 5. umferđ vegna bruna í loftkćlingubúnađi, sem ţýddi ţađ ađ í nćstum umferđum var míkill hiti og ţungt loft í salnum og hiti var úti um 35 gráđur. Á laugardagskvöldiđ var Gylfa og Sigurđi bođiđ á knattspyrnuleik á milli Valencia og Mallorkca sem var hin mesta skemmtun. (3-0). Fyrr í vikunni voru ţeim félögum bođiđ í kvöldverđ á Argentísukum veitingastađ sem hófst um miđnćtti. Eins og áđur hefur komiđ fram hafa ţeir félagar fengiđ höfđinglegar móttökur en hér í hverfinu Mislata í Valencíu hafa veriđ miklar dýrđir undanfarna daga , t.d. sýníngar, skemmtanir og flugeldasýningu á hverju kvöldi og einnig var ţađ í morgun kl. 7.30! Skákin hósft í morgun á ótrúlegum tíma kl. 9.00. Ţađ var netsamband leysi hjá ţeim félögum á hótelinu í dag, en kom ekki í lag fyrr en í kvöld. Gylfi og Sigurđur verđa áfram í borginni Valencíu fram eftir vikunni. Myndir munu koma fljótlega á síđuna. á morgunn.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Skákmót erlendis, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.