Úrslit úr mótum í sumarið 2008

Áskell Örn Kárason sigraði örugglega á Hafnarmótinu sem háð var í sl. viku, Áskell hlaut 8 vinninga af 9. 2. Sigurður

Eiríksson 7, 3. Gylfi Þórhallsson 6,5, 4. Sigurður Arnarson 6,

5. Tómas Veigar Sigurðarson 5,5, 6. Sveinbjörn Sigurðsson 5, 7. Sindri Guðjónsson 3,5

8. Mikael Jóhann Karlsson 2, 9. Hjörtur Snær Jónsson 1,5.

Það er Hafnasamlag Norðurlands og Skákfélag Akureyrar sem stóðu fyrir mótinu.

  Eitt stærsta skemmtiferðaskip sem hefur komið til Akureyrar lagðist við Oddeyrarbryggju en það heitir Grand Princess og er um 109 þúsund lestir og 289 m að lengd.  

Rúmlega tvöþúsund farþegar voru um borð og tæp eitt þúsund manna áhöfn.

 

Minningarmót um Steinberg Friðfinnsson fór fram sunnudaginn 6. júlí sl. í Baugasel í Barkárdal. Tómas Veigar Sigurðarson og Sigurður Arnarson urðu jafnir og efstir með 10 v. af 14, en Tómas hafði betur í einvígi um 1. sætið 2 v. gegn 1.

3. Jakob Sævar Sigurðsson 9, 4. Sigurður Eiríksson 8, 5. Sveinbjörn Sigurðsson 7,

6. Ari Friðfinnsson 6,5, 7. Haki Jóhannesson 5,5, 8. Hermann Aðalsteinsson 0

 

Tómas Veigar sigraði örugglega á júní hraðskákmótinu í sumar hlaut 13 v af 16.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband