Frá skákviđburđum á suđvesturhorni landsins í sumariđ 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Mikael Jóhann Karlsson varđ í 14. - 16. sćti međ 3,5 vinning af 7 á meistaramóti Skákskóla Íslands, en ţađ var Guđmundur Kjartansson sem sigrađi á ţessu sterka unglingamóti hlaut 6,5 v.
Skáksamband Íslands var međ ćfingabúđir fyrir unglinga í júní á Laugarvatni sem tókst mjög vel. Mikael og Hjörtur Snćr Jónsson voru á námskeiđinu og höfđu mjög gaman af.
Skákkeppni eldri borgara frá Skákfélagi Akureyrar viđ Skákdeild eldri borgara í Reykjavík fór fram 7. og 8. júní í Reykjavík. . Ellefu manna hópur kom ađ norđan. Á laugardag var keppt í atskák í 2 riđlum. Heimamenn sigruđu í báđum riđlum.
- A riđill Reykjavík 25,5 v Akureyri 10,5 v
- B riđill Reykjavík 17 v Akureyri 13 v.
Á sunnudag var keppt í hrađskák ţar sigruđu Reykvíkingar einnig, fengu 75 vinninga gegn 46 vinningum Akureyringa. Flesta vinninga norđanmanna í hrađskákinni voru: Sigurđur Daníelsson 8,5, Ţór Valtýsson 8, Haki Jóhannesson og Ari Friđfinnsson 5,5 og Sveinbjörn Óskar Sigurđsson 4 v. ,
Halldór Brynjar Halldórsson varđ í öđru sćti á Helgarmóti Taflfélags Hellir og Taflfélags Reykjavíkur í júlí, hlaut 5,5 v. af 7. Eftir ađ hafa haft forystu á tímabili eftir góđan sigur gegn sigurvegara mótsins Davíđ Kjartanssyni í ţriđju umferđ. Davíđ hlaut 6 v. Stefán Bergsson varđ í 10. sćti fékk 3,5 vinning.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Skólaskákmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.