Minningarmót um Albert Sigurđsson 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
Davíđ og Arnar urđu efstir á minningarmótinu um Albert Sigurđsson sem lauk í gćr, ţeir fengu 6 v. Gylfi varđ í ţriđja sćti.
Međal úrslita í 7. umferđ urđu.
Davíđ Kjartansson vann Sveinbjörn Sigurđsson,
Arnar Ţorsteinsson vann Rúnar Berg
Gylfi Ţórhallsson vann Sigurđ Eiríksson
Sćvar Bjarnason vann Ţór Valtýsson
Kristján Örn Elíasson vann Tómas Veigar Sigurđarson
Stefán Bergsson og Ulker Gasanova gerđu jafntefli.
Eymundur Eymundsson og Mikael Jóhann Karlsson gerđu jafntefli.
Sigurđur Arnarsson vann Sindra Guđjónsson
Stefán Arnalds vann Ólaf Ásgrímsson.
Loka stađan.
- Davíđ Kjartansson 6 v. og 25 stig
- Arnar Ţorsteinsson 6 v. og 23,5 stig
- Gylfi Ţórhallsson 5,5 v.
- Sćvar Bjarnason 5
- - 6. Rúnar Berg og Kristján Örn Elíasson 4,5 v.
7. - 10. Sigurđur Arnarson, Sveinbjörn Sigurđsson, Stefán Arnalds og Hjörleifur Halldórsson 4 v.
11. - 17. Sigurđur Eiríksson, Ţór Valtýsson Stefán Bergsson, Sindri Guđjónsson, Sveinn Arnarson, Tómas Veigar Sigurđarson og Ari Friđfinnsson 3,5 v.
18. - 23. Ólafur Ásgrímsson, Ulker Gasanova, Mikael Jóhann Karlsson, Ólafur Ólafsson, Eymundur Eymundsson og Haukur Jónsson 3 v.
24. Hugi Hlynsson 2,5 v.
25. - 26. Gestur Baldursson og Hjörtur Snćr Jónsson 2 v.
27. Jón Magnússon 1,5 v.
28. Magnús Víđisson 0
Auk verđlauna fyrir ţrjú efstu sćtin voru veitt verđlaun í ýmsum flokkum.
Í stigaflokki 2000 stig og minna varđ Kristján Örn Elíason efstur međ 4,5 v.
Í flokki 1700 stig og minna kom í hlut Sindra Guđjónssonar sem fékk 3,5 v.
Sveinbjörn Sigurđsson varđ efstur í flokki 60 ára og eldri, fékk 4 v.
Ulker Gasanova sigrađi í kvennaflokki og varđ einnig sigurvegari í unglingaflokki 20 ára og yngri hlaut 3 v. Mikael Jóhann Karlsson varđ annar einnig međ 3 v. en lćgri á stigum og Ólafur Ólafsson varđ ţriđji einnig međ 3 v. en fékk fćrri stig en hin tvö.
Skákstjórar voru: Páll Hlöđvesson, Áskell Örn Kárason og Karl Steingrímsson.
Skákfélag Akureyrar ţakkar öllum ţeim velunnurum, keppendum og öđrum fyrir glćsilegt mótshald. Ađalstyrktarađili mótsins var Norđurorka og kom Anna Ţóra Baldursdóttir sem situr í stjórn Norđurorku og afhendi verđlaun í mótslok. Myndir úr mótinu er í myndaalbúmi Alberts Sigurđssonar og er undir myndalbúmi minningarmót. Myndir verđa einnig settar inn annađ kvöld.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.