Skólaskákmót Akureyrar 2008

Magnús Víđisson úr Glerárskóla varđ skólameistari Akureyrar í 8. - 10. bekk. En skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki lauk í gćr eftir maraţon einvígi, ţar sem úrslit réđust ekki fyrr en í níundu skákinni. Magnús og Daníel Matthíasson úr Brekkuskóla áttu ađ tefla fjögra skáka einvígi, 15 mínútna skákir, en ţađ var jafn 2 v. gegn 2, og var framlengt um tvćr skákir, enn urđu ţeir jafnir 1:1 og var ţá gripiđ til tvćr fimm mínútna skákir og enn skildur ţeir jafnir 1:1 og var ţá níunda skákin bráđabani og ţar vann Magnús og lyktađi einvíginu 5:4. Kjördćmismótiđ í skólaskák á Norđurlandi eystra í flokki fyrsta til sjöunda bekkjar fer fram í Íţróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 5. apríl og hefst kl. 13.30

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband