Ţór skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2007
Fimmtudagur, 16. september 2010
Ţór Valtýsson tryggđi sér sigur á Haustmótinu sem lauk í gćr, en hann gerđi jafntefli viđ Sveinbjörn Sigurđsson í 9. og síđustu umferđinni og hlaut 8,5 vinning af 9, og var vel ađ sigrinum kominn. Ţetta er í fimmta sinn ađ Ţór verđur skákmeistari Skákfélags Akureyrar.
Úrslit urđu annars ţessi í 9. umferđ.
Sigurđur Arnarson - Ólafur Ólafsson 1 - 0
Hugi Hlynsson - Gestur Baldursson ˝ - ˝
Sveinbjörn Sigurđsson - Ţór Valtýsson ˝ - ˝
Elsti keppandinn Haukur Jónsson (81) - og yngsti Mikael J Karlsson (12) 1 - 0, eftir ađ sjá yngri hafđi haft gjörunniđ tafl , en lék af sér drottningunni og tapađi.
Skúli Torfason - Sigurđur Eiríksson ˝ - ˝
Loka stađan:
1. Ţór Valtýsson 8,5 vinning af 9.
2. Sigurđur Arnarson 8
3. Sigurđur Eiríksson 6,5
4. Sveinbjörn Sigurđsson 5 + 17 stig.
5. Skúli Torfason 5 + 13,25
6. Haukur Jónsson 4,5
7. Hugi Hlynsson 2,5 + 5,75
8. Gestur Baldursson 2,5 + 5,25
9. Ólafur Ólafsson 1,5
10. Mikael J Karlsson 1
Skákstjórar voru Ari Friđfinnsson og Gylfi Ţórhallsson.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Haustmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.