Ulker varđ í öđru sćti í b-flokki Íslandsmóts kvenna
Fimmtudagur, 16. september 2010
ţriđjudagur 6.nóv.07 00:11
Ulker Gasanova úr Skákfélagi Akureyrar varđ í öđru sćti međ 4 vinninga í b-flokki á Íslandsmóti kvenna 2007 sem lauk í september í Reykjavík.
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir úr Reykjavík sigrađi fékk fullt hús vinninga, vann alla sína andstćđinga 5 ađ tölu. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir, Reykjavík varđ ţriđja međ 3 vinninga. Ţetta var annađ áriđ í röđ sem Ulker hafnađi í öđru sćti á Íslandsmótinu, og vantađi henni herslumun í bćđi skiptin ađ bera sigur í flokknum. Mynd. Ulker, Geirţrúđur og Stefanía. Yngsti keppandi mótsins, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, sem er ađeins átta ára.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Íslandsmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.