Ulker varð í öðru sæti í b-flokki Íslandsmóts kvenna
Fimmtudagur, 16. september 2010
þriðjudagur 6.nóv.07 00:11

Ulker Gasanova úr Skákfélagi Akureyrar varð í öðru sæti með 4 vinninga í b-flokki á Íslandsmóti kvenna 2007 sem lauk í september í Reykjavík.
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir úr Reykjavík sigraði fékk fullt hús vinninga, vann alla sína andstæðinga 5 að tölu. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir, Reykjavík varð þriðja með 3 vinninga. Þetta var annað árið í röð sem Ulker hafnaði í öðru sæti á Íslandsmótinu, og vantaði henni herslumun í bæði skiptin að bera sigur í flokknum. Mynd. Ulker, Geirþrúður og Stefanía. Yngsti keppandi mótsins, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, sem er aðeins átta ára.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Barna og unglingaskák, Íslandsmót, Úrslit | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.