Skákfélag Akureyrar sigrađi í sveitakeppni skákfélaga á Norđurlandi
Fimmtudagur, 16. september 2010
laugardagur 3.nóv.07 10:58
en einnig frá Dalvík, auk heimamanna í Skagafirđi. Eftir harđa baráttu stóđ A sveit Skákfélags Akureyrar uppi sem sigurvegari, hlaut 8 vinninga. Sveit Dalvíkur varđ í öđru sćti međ 6 1/2 vinning. B sveit Skákfélags Akureyrar hlaut 5 vinninga en sveit Sauđkrćklinga rak lestina međ 4 1/2 vinning. Tefldar voru atskákir međ 25 mínútna umhugsunartíma. Sigursveit Skákfélags Akureyrar skipuđu ţeir: Gylfi Ţórhallsson, sem hlaut 1,5 vinning, Ţór Valtýsson, sem hlaut 1 vinning, Sigurđur Eiríksson, sem fékk fullt hús, 3 vinninga, og Sveinbjörn Sigurđsson, sem fékk 2,5 vinning. Í b - sveitinni voru: Sigurđur Arnarson, Ari Friđfinnsson, Eymundur Eymundsson og Mikael Jóhann Karlsson. Keppnin fer fram nćst á Akureyri ađ ári. Ađ lokinni sveitakeppninni var efnt til hrađskákmóts. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad kerfi. Sigurvegari ţess varđ Ţór Valtýsson, hlaut 6 vinninga. Annar varđ Gylfi Ţórhallsson sem hlaut 5,5 vinning og ţriđji Sigurđur Eiríksson međ 4,5 vinning.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Sveitakeppni skákfélaga á Norđurlandi, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.