Landsdystur: Færeyingar lagðir að velli
Fimmtudagur, 16. september 2010
Landskeppnin hefur verið háð með þessu sniði síðan 1978, yfirleitt teflt annað hvort ár, til skiptis á Íslandi og í Færeyjum. Í þetta sinn sigruðu Íslendingar örugglega 7-3 í fyrri umferð og 6,5-3,5 í þeirri síðar, eða 13,5-6,5 í heildina.
Úrslit: Fyrri umferð:
1 Áskell Örn Kárason 2235 Martin Poulsen 2327 1-0
2 Halldór Brynjar Halldórsson 2190 Hans K. Simonsen 2231 1-0
3 Gylfi Þórhallsson 2140 Finnbjørn Vang 2086 1-0
4 Björn Ívar Karlsson 2105 Martin Brekká 2025 1-0
5 Stefán Bergsson 2030 Sjúrður Thorsteinsson 1996 0-1
6 Viðar Jónsson 1910 Andreas Andreasen 1837 ½-½
7 Sigurður Eiríksson 1840 Gunnar Joensen 1754 1-0
8 Jóhann Þorsteinsson (1835) Esbern Christiansen 1745 ½-½
9 Bjarni Jens Kristinsson 1655 Herborg Hansen 1485 0-1
10 Albert Ó. Geirsson - Vagn Heldarskarð 1392 1-0
Meðaltal stiga 9 manna: 1993,5 Meðaltal stiga: 1887,8 .
. Úrslit fyrri umferðar Ísland - Færeyjar: 7-3
Síðari umferð
1 Áskell Örn Kárason 2235 MartinPoulsen 2327 ½-½
2 Halldór B Halldórsson 2190 Hans Simonsen 2231 ½-½
3 Gylfi Þórhallsson 2140 Finnbjørn Vang 2086 ½-½
4 Björn Ívar Karlsson 2105 Martin Brekká 2025 1-0
5 Stefán Bergsson 2030 Sjúrður Thorsteinsson 1996 1-0
6 Viðar Jónsson 1910 Andreas Andreasen 1837 1-0
7 Sverrir Gestsson 1845 Gunnar Joensen 1754 0-1
8 Sigurður Eiríksson 1840 Esbern Christiansen 1745 0-1
9 Bjarni Jens Kristinsson1655 Herborg Hansen 1485 1-0
10.Rúnar Hilmarsson (1635) Vagn Heldarskarð 1392 1-0
Meðaltal stiga: 1958, Meðaltal stiga: 1887,8 .
Úrslit síðari umferðar: Ísland - Færeyjar: 6½-3½
Heildarúrslit: Ísland - Færeyjar: 13½-6½ Skákstjóri: Guðmundur Ingvi Jóhannesson
Íslendingar unnu farandbikar til eignar sem keppt hefur um síðan 1997, gefandi Flugleiðir.
Þetta var í fimmtánda viðureign þjóðanna frá 1978 og hafa íslendingar borið níu sinnum sigur 1978, "81, "83, "85, "91, "95, 2003, "05 og 2007og beðið ósigur fjórum sinnum, 1987, "89, "93 og 2001, jafnt hefur verið tvisvar og bæði skiptin hrósuðu okkar menn sigur eftir stigaútreikning, 1997 og "99. Flestar skákir af hálfu Akureyringa eru Jón Garðar Viðarsson og Áskell Örn Kárason 17 skákir. Þessir hafa teflt oftast og vinningar fylgja.
Jón Garðar Viðarsson 17 11,5
Áskell Örn Kárason 17 11
Gylfi Þórhallsson 16 12
Þór Valtýsson 16 9
Sigurjón Sigurbjörnsson 13 8,5
Ólafur Kristjánsson 10 6,5
Jón Viðar Björgvinsson 10 5,5
Sigurður Eiríksson 10 4,5
Kári Elíson 10 4,5
Rúnar Sigurpálsson 9 6
Viðar Jónsson frá Skáksambandi Austurlands hefur teflt langt mest af Austfirðingum, alls 16 skákir og hlotið 8 vinninga, næstur er Gunnar Finnsson með 8. skákir.
Sjá nánar:
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Landskeppni við færeyinga, Úrslit | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.