Sigurđur og Smári tefldu erlendis í sumar

Skákmenn frá Skákfélagi Akureyrar voru iđnir ađ tefla erlendis í sumar, eins og áđur hefur komiđ fram tefldu 9 í Danmörku í júlí.

Smári Rafn Teitsson (2090 stig) tefldi á alţjóđlegu móti í Valensíu á Spáni í júlí og honum gekk mjög vel hlaut 5,5 vinning af 9 mögulegum og hafnađi í 17.-28 sćti af 100 keppendum.

Vann hann m.a. Olgu Gerasimovitch stórmeistara kvenna frá Hvíta-Rússlandi, en hún hafnađi í 3.-8. sćti međ 6,5 v. Sigurvegari varđ alţjóđlegi meistarinn Kovacevic Slobodan međ 7 vinninga.

Sigurđur Eiríksson (1956 stig)  tefldi á tveim alţjóđlegum mótum í sumar, ţađ fyrra í Tékklandi í júlí, hann byrjađi illa og náđi sér  ekki almennlega á strik eftir ţađ fekk 2,5 v. af 9. Ţađ var mjög heitt á ţessum slóđum í sumar hitinn um og yfir 30 gráđur, og loftrćstingin var misjöfn í keppnissalnum.

Og í Barcelona í ágúst  og fékk hann  4,5 v. af 10. sem er viđunnandi árangur á ţessu sterku móti, og hćkkar hann um nokkur stig fyrir frammistöđu sína. en ţarna voru á ţriđja hundruđ keppendur í hans flokki. Sigurvegari mótsins var hollenski stórmeistarinn Frisco Nijboer (2566) fékk 8. vinninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband