Spútnik fór á loft

Mögnuđ sveitakeppni var háđ á vegum félagsins í síđustu viku. Ekki hefur fest nafn á ţessa keppni, en međal tillagna sem fram hafa komiđ er "Ţristurinn" og "Ţrenningin", jafnvel "Heilög ţrenning".

Keppnin var međ ţvó sniđi ađ útfendir voru fyrirliđar og safnađi hver fyrir sig í ţriggja manna sveit. Skilyrpi voru ţau ađ samanlögđ stigatala liđsmanna mátti ekki fara yfir 5000 stig (hrađskákstig ef ţau voru í bođi, annars kappskákstig)og voru stigalausir ţá reiknađir međ 1000 stig. Í flestum sveitum mun hafa veriđ einn stigalaus mađur. Heildarúrslit urđu sem hér segir:

 liđfyrirl1234567vinn
1SpútnikarRúnar 22222313
2HrćgammarÁskell1 32,512,5212
3DrangarnirEymundur01 32,53110,5
4MóamunkarSig. A10,50 21,528
5TeamtaxiSmári120,51 1,528
6PepsimaxElsa10,501,51,5 37,5
7DuranonaAndri012110 5

Í sigurliđinu voru ţeir Rúnar Sigurpálsson, Hjörtur Steinbergsson og Óskar Jensson. Miskunnarlaus barátta var um sigurinn milli Spútnikanna og Hrćgamma, sem höfđu forystu framan af, en máttu játa sig sigrađa í lokaviđureigninni viđ sigurliđiđ. Ţar voru innanborđs Áskell Örn Kárason, Karl Egill Steingrímsson og Grétar Ţór Eyţórsson. Árangur á einstökum borđum var ekki fćrđur til bókar, en ţó er vitađ ađ Rúnar vann allar skákir sínar á fyrsta borđi og Grétar fékk 5,5 vinninga af sex á ţriđja borđi. Um annađ borđiđ hefur fréttaritari ekki glöggar upplýsingar.

Ţetta mót ţótti međ eindćmum vel heppnađ og verđur örugglega endurtekiđ, međ sama sniđi eđa mjög svipuđu.


Bloggfćrslur 5. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband