Skákţingiđ: allt klárt fyrir síđustu umferđ

Sjötta og nćstsíđast umferđ í B-flokki á skákţinginu

var telfd miđvikudaginn 29. janúar.

Úrslit:

Robert-Emil              (1-0)

Markús-Ólafur             0-1

Árni-Arna                 1-0

Tobias-Gunnar Logi        1-0

Sigţór-Hulda              0-1

Jökull Máni-Alexía        1-0

Stađan fyrir síđustu umferđ:

Robert og Ólafur 5; Arna og Árni 4; Emil, Markús, Jökull Máni og Tobias 3; ađrir minna. Lokaumferđin fer fram miđvikudaginn 5. febrúar; ţá eigast ţessi viđ:

Jökull Máni-Robert

Ólafur-Tobias

Emil-Árni

Hulda-Arna

Gunnar Logi-Markús

Alexía-Sigţór

Umferđin hefst kl. 17

Öll úrslit og stađan á Chess-results

 

Nćstsíđustu umferđ í A-flokki

andri jan 2020lauk í kvöld, 31. janúar. Úrslit:

Smári-Stefán      0-1

Andri-Hjörleifur  1-0

Sigurđur-Elsa     1-0

Eymundur-Karl     1/2

Stađan fyrir lokaumferđina, sem fer fram sunnudaginn 2. febrúar, er ţá ţessi:

Andri Freyr         5

Smári og Karl Egill 3,5

Stefán og Sigurđur  3

Hjörleifur          2,5

Eymundur            2

Elsa María          1,5

Andri Freyr Björgvinsson er ţví búinn ađ tryggja sér meistaratitilinn fyrir síđustu umferđ!

Öll úrslit má sjá á Chess-results.

 


Bloggfćrslur 31. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband