BSO-mótiđ

Picture1Fimmtudaginn 16. Maí fer fram nýtt mót. Ţađ kallast BSO-mótiđ, enda er ţađ Bifreiđastöđ Oddeyrar sem stendur ađ ţví međ okkur. Mótiđ verđur haldiđ í húsakynnum BSO ađ Óseyri 1a, en ţađ hús kalla gárungarnir Taxeyri. Teflt verđur um farandbikar sem Bifreiđastöđ Oddeyrar gefur. Einnig verđa verđlaunapeningar veittir fyrir 3 efstu sćtin. Ekki nóg međ ţetta, heldur verđa veitingar á bođstólum.
Herlegheitin hefjast kl. 20.00 og eru allir velkmonir.


Bloggfćrslur 14. maí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband