Róbert Heiđar vann Sprettsmótiđ

Hiđ árlega Sprettsmót fór fram mánudaginn 1. apríl. Ţađ var jafnframt Akureyrarmót í yngri flokkum og um leiđ Skólaskákmót Akureyrar. Keppendur voru alls 25 og tefldu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Heildarúrslit:

RöđNafnf. árvinn
1Róbert Heiđar Thorarensen20037
2Markús Orri Óskarsson20095
 Emil Andri Davíđsson20095
 Baldur Thoroddsen20095
 Gunnar Logi Guđrúnarson20095
 Örn Marinó Árnason20055
 Birnir Eiđar Eiríksson20085
8Sigţór Árni Sigurgeirsson20114
 Jökull Máni Kárason20104
 Hulda Rún Kristinsdóttir20104
 Kári Hrafn Víkingsson20104
 Damian Jakub Kondracki20084
 Smári Steinn Ágústsson20094
14Arna Dögg Kristinsdóttir20073
 Bergur Ingi Arnarsson20103
 Kristófer Alex Lucaci20053
 Tryggvi Már Elínarson20093
 Patrekur Máni Ćvarsson20093
19Kári Thoroddsen2012
 Ragnheiđur Alís Ragnarsdóttir2008
21Mikael Darri Eiríksson20092
 Hákon Bjarnar Eiríksson20092
 Ólafur Steinţór Ragnarsson20102
24Alexía Lív Hilmisdóttir2012
 Magnús Sigurđur Sigurólason2009

Akureyrarmeistarar í ţremur aldursflokkum urđu ţessi:

Unglingaflokkur (f. 2003-2005)               Róbert Heiđar Thorarensen

Pilta- og Stúlknaflokkur (f. 2006 og 2007)   Arna Dögg Kristinsdóttir

Barnaflokkur (f. 2008 og síđar) Hér urđu fimm keppendur efstir og jafnir og ţurfa ađ heyja aukakeppni um meistaratitilinn. Ţetta eru ţeir Baldur Thoroddsen, Birnir Eiđar Eiríksson, Emil Andri Davíđsson, Gunnar Logi Guđrúnarson og Markús Orri Óskarsson. 

Í skólaskákinni er keppnin háđ í tveimur aldursflokkum:

Sömu keppendur og urđu efstir í barnaflokki skipuđu efstu sćtin í yngri flokki (1-7. bekk). Verđur úslitakeppnin sem nefnd er hér ađ ofan látin gilda um endanlega niđurstöđu í ţessum flokki einnig. Ţessir keppendur komu úr eftirfarandi skólum:  Baldur, Emil Andri og Gunnar Logi úr Brekkuskóla, Birnir Eiđar úr Naustaskóla og Markús úr Síđuskóla. 

Í eldri flokki (8-10. bekk) bar Róbert Heiđar úr Glerárskóla sigur úr býtum en annar varđ Örn Marinó Árnason úr Giljaskóla. 

Umdćmismót í skólaskák er í undirbúningi, en nánara fyrirkomulag enn óvíst. 


Bloggfćrslur 2. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband