Spennandi sóknarskákir

Fimmtudagskvöldiđ 14. mars verđur skákfyrirlestur haldinn í Skákheimilinu. Ţar mun Símon Ţórhallsson fara yfir nokkrar stuttar snilldarskákir. Fyrirlesturinn heitir Spennandi sóknarskákir og hefst kl. 20.00. Gert er ráđ fyrir athugasemdum úr sal. Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.


Bloggfćrslur 13. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband