Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Svćđismótiđ; Nökkvi, Harpa og Sigţór unnu.
Föstudagur, 4. apríl 2025
Svćđismót Norđurlands eystra var háđ hér á Akureyri í dag, 4. apríl. Alls mćttu 38 börn til leiks úr 8 skólum. Úrslit sem hér segir: Yngsta stig (1-4. bekkur): röđ nafn f. ár skóli vinn 1 Nökkvi Már Valsson 2015 Brekkuskóli 6 2 Kolbeinn Arnfjörđ...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu mót
Ţriđjudagur, 1. apríl 2025
Ţađ er nóg um ađ vera í Skákheimilinu á nćstunni. Viđ ćtlum ađ tefla atskák (8-3) á miđvikudaginn 2. apríl og svo verđur stórt og mikiđ svćđismót í skólaskák á föstudaginn. Eins og venjulega eru mótin okkar opin öllum, nema barnamótin sem miđa viđ börn á...
Skáklíf í Brekkuskóla
Ţriđjudagur, 1. apríl 2025
Í Brekkuskóla hefur Skákfélagiđ stađiđ fyrir reglulegri skákkennslu nú í vetur eins og undanfarin ár, enda er ţađ eitt af hlutverkum félagsins skv. samningi ţess viđ Akureyrarbć. Nú í marsmánuđi var skólamótiđ haldiđ og tóku alls ţátt 32 nemendur og...
Spil og leikir | Breytt 2.4.2025 kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Svćđismót í skólaskák 4. apríl
Laugardagur, 22. mars 2025
Í samvinnu viđ Skáksamband Íslands efnum viđ til Svćđismóts í skólaskák fyrir Norđurland eystra. Teflt verđur um sćti á Landsmótinu í skólaskák á Ísafirđi 3-4. maí nk. Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum: 1-4. bekk 5-7. bekk 8-10....
Nćstu mót
Fimmtudagur, 20. mars 2025
Viđ höldum hrađskákmót í kvöld , 20. mars kl. 20. Svo ţetta: Sunnudaginn 23.mars kl. 13.00, atskák(8-3) Fimmtudaginn 27. mars kl. 18.00, hrađskák (4-2) Fimmtudaginn 2. apríl kl. 18.00, atskák (8-3) Ţessi mót eru auđvitađ opin öllum, konum sem köllum....
Stađan
Laugardagur, 8. mars 2025
Ţótt nóg hafi veriđ um ađ vera í skákinni ađ undanförnu hafa ákveđin rólegheit ríkt hér heimafyrir. Íslandsmóti skákfélaga lau um sl. helgi og eins og venjulega er ţetta mót stćrsti viđburđurinn hér í hinum íslenska skákheimi. A og B-sveitir félagsins...
Mótaáćtlun
Fimmtudagur, 6. mars 2025
Endurskođuđ mótaáćtlun 6. mars 2025. Gildir til maíloka - međ venjubundnum fyrirvara um breytingar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskák í kvöld.
Fimmtudagur, 6. mars 2025
Hrađskákćfing byrjar kl. 20 í kvöld, 6. mars. Tímamörk 4-2 ađ venju.
Baldur og Nökkvi Már meistarar í yngri flokkum
Mánudagur, 24. febrúar 2025
Skákţing Akureyrar í yngri flokkum var háđ sunnudaginn 23. febrúar. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 8-3 og flokkast sem atskák. Ţátttaka á mótinu var prýđisgóđ, alls 21 barn mćtti til leiks. Telft var um Akusreyrarmeistaratitla á tveimur...
Uppfćrđ mótaáćtlun (međ fyrirvara um breytingar eins og alltaf)
Föstudagur, 21. febrúar 2025
...