Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Undanrásum haustmótsins lokiđ, hart barist!

Undanrásum haustmótsins lauk í dag ţegar tvćr síđustu umferđirnar voru tefldar. Margt bar ţar til tíđinda. Alls mćtti ellefu skákmenn til leiks en fimm tefldu allar umferđir sex. Ţeir sem söfnuđu flestum vinningum voru ţessir: Símon Ţórhallsson 4,5...

Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Norđlendinga

90 ára afmćlismót Skákţings Norđlendinga fór fram dagana 5-7. september. Teflt var í Brekkuskóla á Akureyri, tefldar 11 umferđir međ atskákarfyrirkomulagi (15-10). Jón Kristinn tók forystu í upphafi móts og lét hana aldrei af hendi. Keppendur voru 24....

Haustmótiđ ađ hefjast!

Ţađ er skammt stórra högga á milli nú ţegar skáklífiđ fer á fullt eftir sumariđ. Haustmót SA, sem er meistaramót félagsins verđur nú međ sama sniđi og í fyrra; undanrásir og úrslitakeppni. Undanrásirnar hefjast nú í vikunni. Undanrásir verđa međ...

Skákţing Norđlendinga um helgina; óslitiđ mótahald í 90 ár!

Skákţing Norđlendinga fer fram á Akureyri um helgina. Áriđ 1935 var fyrst efnt til Skákţings Norđlendinga á Akureyri og ţar bar Skagfirđingurinn Sveinn Ţorvaldsson sigur úr býtum og hlaut ađ launum nafnbótina „Skákmeistari Norđlendinga“....

Rúnar vann startmótiđ

Hiđ víđfrćga startmót Skákfélagsins, sem markar upphaf nýrrar skáktíđar ađ hausti fór fram í dag, síđasta dag ágústmánađar. Tíu keppendur mćttu til leiks, fimm stútungskarlar og fimm upprennandi ungmenni. Í ţetta sinn veittist ţeim eldri heldur betur....

Ađalfundur 22. september.

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn mánudaginn 22. september kl. 20.00. Á dagskrá eru lögbundin ađalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar, framlagning reikninga til samţykktar svo og kosning í stjórn félagsins og önnur embćtti. Lögum félagsins er...

Mótaáćtlun haustsins 2025

Ađ neđan má sjá mótáćtlun félagsins fram í nóvember lok. Skemmtilegt haust framundan, fyrsta mótiđ strax á sunnudaginn ţegar menn fjölmenna á Startmótiđ!

Skákţing Norđlendinga 5-7. september

Skákţing Norđlendinga á sér 90 ára sögu og hefur veriđ haldiđ á hverju ári frá 1935. Ekkert skákmótahald á Íslandi á sér jafnlanga óslitna sögu. Ađ ţessu sinni verđur mótiđ haldiđ á Akureyri, í sal Brekkuskóla. Mótiđ er opiđ öllum, en ađeins keppandi af...

Nýtt starfsár ađ hefjast

Ţegar sumri hallar fćrist aukiđ líf í skákmenntina hér norđan heiđa. Viđ höfum látiđ duga eitt mót í mánuđi nú yfir sumariđ, en brátt kemst meiri hreyfing á peđin, (sérstaklega kantpeđin!) Ađ venju byrjum viđ á Startmótinu , sem haldiđ verđur sunnudaginn...

Júnískákmótiđ á fimmtudaginn.

Ţrátt fyrir rólegheit hjá félaginu um ţessar mundir höldum viđ okkur viđ ţá hefđ ađ efna til a.m.k. eins skákmóts í hverjum hinna ţriggja sumarmánađa. Júnímótiđ verđur núna á fimmtudaginn 26. júní og hefst kl. 18.00. Tefld verđur hrađskák...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband