Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Svćđismót í skólaskák 4. apríl

Í samvinnu viđ Skáksamband Íslands efnum viđ til Svćđismóts í skólaskák fyrir Norđurland eystra. Teflt verđur um sćti á Landsmótinu í skólaskák á Ísafirđi 3-4. maí nk. Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum: 1-4. bekk 5-7. bekk 8-10....

Nćstu mót

Viđ höldum hrađskákmót í kvöld , 20. mars kl. 20. Svo ţetta: Sunnudaginn 23.mars kl. 13.00, atskák(8-3) Fimmtudaginn 27. mars kl. 18.00, hrađskák (4-2) Fimmtudaginn 2. apríl kl. 18.00, atskák (8-3) Ţessi mót eru auđvitađ opin öllum, konum sem köllum....

Stađan

Ţótt nóg hafi veriđ um ađ vera í skákinni ađ undanförnu hafa ákveđin rólegheit ríkt hér heimafyrir. Íslandsmóti skákfélaga lau um sl. helgi og eins og venjulega er ţetta mót stćrsti viđburđurinn hér í hinum íslenska skákheimi. A og B-sveitir félagsins...

Mótaáćtlun

Endurskođuđ mótaáćtlun 6. mars 2025. Gildir til maíloka - međ venjubundnum fyrirvara um breytingar.

Hrađskák í kvöld.

Hrađskákćfing byrjar kl. 20 í kvöld, 6. mars. Tímamörk 4-2 ađ venju.

Baldur og Nökkvi Már meistarar í yngri flokkum

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum var háđ sunnudaginn 23. febrúar. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 8-3 og flokkast sem atskák. Ţátttaka á mótinu var prýđisgóđ, alls 21 barn mćtti til leiks. Telft var um Akusreyrarmeistaratitla á tveimur...

Uppfćrđ mótaáćtlun (međ fyrirvara um breytingar eins og alltaf)

...

Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

Hrapskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks. FM Rúnar Sigurpálsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar, 9 ađ tölu. Hann er ţví hrađskákmeistari Akureyrar í ár, eins og oft áđur. Lokastađan: röđ nafn stig...

Skákţing Akureyrar, yngri flokkar

Skákţing Akureyrar fyrir börn f. 2009 og síđar hefst nk. sunnudag. Stefnt er ađ ţví ađ tefla sjö umferđir skv. svissnesku kerfi, međ eftirfarandi dagskrá: Sunnudag 23. febrúar kl. 13.00 1-4. umferđ Miđvikudag 26. febrúar kl. 17.00 5-7. umferđ...

Hrađskákmót Akureyrar kl 14 á

Á morgun sunnudag

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband