Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Haustmótiđ; Markús og Símon efstir og jafnir.
Sunnudagur, 5. október 2025
Lokaumferđ í úrslitakeppni haustmótsins var tefld í dag og úrslit eftir bókinni eins og stundum er sagt. Markús-Áskell 1/2 Símon-Smári 1-0 Sigurđur-Sigţór 1-0 Skák Akureyrarmeistarans og fráfarandi meistara félagsins vakti hér mesta athygli. Kapparnir...
Spil og leikir | Breytt 6.10.2025 kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Allt í járnum fyrir síđustu umferđ.
Fimmtudagur, 2. október 2025
Fjórđa og nćstsíđasta umferđ í úrslitakeppni haustmótsins var tefld í dag. Úrslit: Smári-Markús 0-1 Sigţór-Símon 0-1 Áskell-Sigurđur 1-0 Markús er ţá einn efstur fyrir síđustu umferđ, en Símon og Áskell hálfum vinningi á eftir. Ađrir eiga ekki möguleika...
Haustmótiđ; Markús efstur
Sunnudagur, 28. september 2025
Úrslitakeppni haustmótsins stendur nú yfir og var ţriđja umferđ af fimm tefld í dag. Símon og Áskell gerđu jafntefli, en Markús vann Sigurđ og Smári vann Sigţór. Markús er ţví einn efstur nú međ 2. vinning, en Símon og Áskell koma nćstir međ 2 vinning....
Ađalfundi lokiđ, ný stjórn tekur viđ.
Fimmtudagur, 25. september 2025
Ađalfundur Skákfélagsins 2025 var haldinn ţann 22. september. Fundurinn var bođađur međ lögbundnum fyrirvara og ađalfundarstörf voru hefđbundin og eins og lög félagsins mćla fyrir um. Engar lagabreytingatillögur lágu fyrir fundinum og gekk hann greiđlega...
Fundargerđ ađalfundar 2024
Mánudagur, 22. september 2025
Birt hér til kynningar fyrir ađalfundinn í kvöld. Ađalfundur Skákfélags Akureyrar 26. september 2024 Fundur settur klukkan 20:15 Kosning fundarstjóra og fundarritara Áskell Örn Kárason tilnefnir Sigurđ Eiríksson sem fundarstjóra og Andra Frey...
Skýrsla formanns fyrir ađalfund
Föstudagur, 19. september 2025
Skýrsla Skáksfélags Akureyrar starfsáriđ 2023-2024. Starfsáriđ reiknast frá ađalfundi til ađalfundar, sem skv. lögum skal halda í septembermánuđi. Stjórn félagsins ţetta starfsár var ţannig skipuđ: Áskell Örn Kárason (form.) Rúnar Sigurpálsson,...
Undanrásum haustmótsins lokiđ, hart barist!
Laugardagur, 13. september 2025
Undanrásum haustmótsins lauk í dag ţegar tvćr síđustu umferđirnar voru tefldar. Margt bar ţar til tíđinda. Alls mćtti ellefu skákmenn til leiks en fimm tefldu allar umferđir sex. Ţeir sem söfnuđu flestum vinningum voru ţessir: Símon Ţórhallsson 4,5...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Norđlendinga
Ţriđjudagur, 9. september 2025
90 ára afmćlismót Skákţings Norđlendinga fór fram dagana 5-7. september. Teflt var í Brekkuskóla á Akureyri, tefldar 11 umferđir međ atskákarfyrirkomulagi (15-10). Jón Kristinn tók forystu í upphafi móts og lét hana aldrei af hendi. Keppendur voru 24....
Haustmótiđ ađ hefjast!
Ţriđjudagur, 9. september 2025
Ţađ er skammt stórra högga á milli nú ţegar skáklífiđ fer á fullt eftir sumariđ. Haustmót SA, sem er meistaramót félagsins verđur nú međ sama sniđi og í fyrra; undanrásir og úrslitakeppni. Undanrásirnar hefjast nú í vikunni. Undanrásir verđa međ...
Spil og leikir | Breytt 11.9.2025 kl. 10:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Norđlendinga um helgina; óslitiđ mótahald í 90 ár!
Ţriđjudagur, 2. september 2025
Skákţing Norđlendinga fer fram á Akureyri um helgina. Áriđ 1935 var fyrst efnt til Skákţings Norđlendinga á Akureyri og ţar bar Skagfirđingurinn Sveinn Ţorvaldsson sigur úr býtum og hlaut ađ launum nafnbótina „Skákmeistari Norđlendinga“....