Fćrsluflokkur: Fréttir

Minningarmót um Margeir Steingrímsson.

miđvikudagur 5.maí.10 Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni. Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari...

Firmakeppni Skákfélags Akureyrar 2010, úrslit.

laugardagur 1.maí.10 06:32 KPMG Endurskođun voru sigurvegarar í firmakeppninni sem lauk í kvöld. Í 2. - 4. sćti urđu Sérleyfisbílar Akureyrar (SBA), Brauđgerđ Axels og Vikudagur. Ţađ voru 14 fyrirtćki í úrslitum og var keppni afar jöfn og spennandi allt...

Firmakeppni 2010.

ţriđjudagur 27.apr.10 Úrslitakeppni í firmakeppni Skákfélags Akureyrar hefst kl. 20.00 í kvöld, og ţađ er ekkert ţátttökugjald. Ţađ er búist viđ góđri ţátttöku, en ţađ verđa tefldar hrađskákir. Úrslit í seinni hluta firmakeppninar er lokiđ og fór úrslit...

Hrađskákmót Norđlendinga 2010. unglingaflokkur.

sunnudagur 25.apr.10 Jón Kristinn og Hersteinn Heiđarsson í mótinu í dag. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ hrađskákmeistari Norđlendinga í unglingaflokki, Mikael Jóhann Karlsson varđ annar og Andri Freyr Björgvinsson varđ ţriđji. Lokastađan: vinn. 1. Jón...

Skákţing Norđlendinga 2010. yngri flokkar.

sunnudagur 25.apr.10 Keppendur á mótinu. Mikael Jóhann Karlsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Gunnar Arason urđu skákmeistarar Norđlendinga í yngri flokkum í dag. Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fór fram á Akureyri í dag og bar Mikael Jóhann...

Kjördćmismót í skólaskák 2010.

fimmtudagur 22.apr.10 Verđlaunahafar á kjördćmismótinu. Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson kjördćmismeistarar í skólaskák 2010 á Norđurlandi eystra. Kjördćmismótiđ á Norđurlandi eystra í skólaskák fór fram sl. mánudag í Valsárskóla á...

Íslandsmót grunnskólasveita 2010.

fimmtudagur 22.apr.10 Ţór Valtýsson fyrrum ţjálfari Brekkuskóla fylgist međ keppninni. Skáksveit Brekkuskóla hafnađi í 7. - 10. sćti á Íslandsmóti grunnskóla sem fór fram í Reykjavík um sl. helgi. Mikael Jóhann Karlsson hlaut átta vinninga á fyrsta...

Skákţing Norđlendinga 2010.

fimmtudagur 22.apr.10 Áskell Örn Kárason Áskell Örn Kárason skákmeistari Norđlendinga 2010 og Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga. Skákţing Norđlendinga lauk sl. sunnudag á Húsavík. Fjórir keppendur urđu jafnir og efstir međ fimm vinninga af...

Páskahrađskákmót 2010.

mánudagur 5.apr.10 Gylfi Ţórhallsson sigrađi á páskahrađskákmótinu í dag og Áskell Örn Kárason og Mikael Jóhann Karlsson urđu jafnir í 2.-3. sćti. Mótiđ í dag var jafnframt firmakeppni, fyrri undanriđill en átta efstu sćtin gefa rétt í úrslitakeppnina...

Halldór Brynjar Halldórsson Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2010

miđvikudagur 31.mar.10 Halldór Brynjar og Mikael Jóhann. Halldór Brynjar Halldórsson Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2010. Mikael Jóhann Karlsson varđ annar og Jón Kristinn Ţorgeirsson í ţriđja sćti. Bráđskemmtilegu bikarmóti lauk í dag sem bauđ upp á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband