Fćrsluflokkur: Haustmót

Haustmót 8. umferđ – Ţrír efstir

Ţrír skákmenn eru jafnir og efstir ađ lokinni 8. umferđ sem fram fór í gćrkvöldi. Tómas Veigar sem var einn efstur fyrir umferđina tapađi nokkuđ örugglega fyrir Siglfirđingnum Jakobi Sćvari. Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem var í 2.-3. sćti ásamt Sigurđi...

Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld – Tómas Veigar efstur

Tvćr frestađar skákir úr 6. umferđ Haustmótsins voru tefldar í kvöld. Annarsvegar áttust viđ Jóhann Óli Eiđsson og Jakob Sćvar Sigurđsson og hinsvegar Andri Freyr Björgvinsson og Tómas Veigar Sigurđarson. Jakob Sćvar hafđi betur gegn Jóhanni Óla eftir ađ...

Haustmót 7. umferđ – Yngsta kynslóđin međ fullt hús. Fjórir efstir.

Sjöunda umferđ Haustmótsins var tefld í kvöld. Teflt var í nýju húsnćđi Skákfélagsins í vesturenda Íţróttahallarinnar viđ Skólastíg, en ađstađan ţar er öll hin vandađasta (nánar síđar). Eitthvađ hefur ţó fariđ úrskeiđis í flutningunum, ţví bókin alrćmda...

Haustmót – 6. umferđ. Jóhann Óli og Sigurđur Arnarson efstir.

Sjötta umferđ Haustmótsins var tefld í dag. Úrslit urđu eftir bókinni ef frá er taliđ jafntefli í skák Mikaels (1825) og Jóns Kristins (1610). Jóhann Óli og Sigurđur Arnarson eru efstir međ fimm vinninga eins og stađan er nú, en erfitt er ađ draga...

Haustmót 5. umferđ – Jóhann Óli efstur

Fimmta umferđ Haustmótsins var tefld í gćr. Jóhann Óli Eiđsson og Tómas Veigar sem voru efstir fyrir umferđina öttu kappi. Á ýmsu gekk í viđureign ţeirra félaga, en Tómas sem hafđi komiđ sér upp vćnlegri stöđu, lék gróflega af sér eftir langa umhugsun, í...

Haustmót 4. umferđ – Tómas Veigar og Jóhann Óli efstir

Tómas Veigar og Jóhann Óli Eiđsson eru efstir ađ loknum fjórum umferđum. Jóhann Óli hafđi betur gegn Andra Frey eftir langa baráttu og Tómas Veigar vann Mikael Jóhann. Siglfirđingurinn vann ađra skákina í röđ og heldur fullu húsi frá ţví göngin opnuđu....

Haustmót – 3. umferđ. Andri Freyr vann Mikael Jóhann.

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í dag. Margar áhugaverđar skákir litu dagsins ljós; mönnum var fórnađ, upp komu ţvinguđ endatöfl og skemmtileg mátstef. Siglfirđingurinn brosti blítt eftir ađ hafa ekiđ um Héđinsfjarđargöngin og unniđ tempó í...

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 - Skákir

Skákir mótsins _____________________________________________________________

Haustmót – Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld.

Tvćr frestađar skákir voru tefldar í kvöld. Annars vegar áttust viđ Mikael Jóhann Karlsson og Jón Magnússon, hins vegar Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Andri Freyr Björgvinsson. Leikar fóru ţannig ađ Mikael hafđi betur gegn Jóni og Hersteinn gegn Andra...

Haustmót 2. umferđ – Tómas Veigar og Jóhann Óli Eiđsson efstir

Önnur umferđ Haustmótsins var tefld í kvöld. Líkt og búist var viđ kom Jakob Sćvar akandi sem leiđ lá yfir Lágheiđina frá Siglufirđi; líklega var um ađ rćđa síđustu ferđ hans ţessa leiđ ţví Héđinsfjarđargöngin verđa formlega opnuđ um helgina. Tilkoma...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband