Fćrsluflokkur: Skákir

Skákir úr Skákţingi Akureyrar

Góđir hlutir gerast hćgt og hér koma ađ lokum skákirnar úr Skákţingi Akureyrar ţetta áriđ. Ţađ er vonandi ađ fólk njóti skákanna bara enn betur.

Skákir og myndir frá landsmótinu í skólaskák

Allar skákir Landsmótsins í skólaskák hafa veriđ fćrđar til bókar og eru ađgengilegar hér fyrir neđan. Jafnframt er myndasafn mótsins komiđ inn. Tómas Veigar skráđi skákirnar og Sigurđur Arnarson tók myndirnar.

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 - Skákir

Skákir mótsins _____________________________________________________________

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010.

Hjörleifur Halldórsson núverandi meistari S.A. Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl. 14:00. Mótiđ, sem er ein af undirstöđunum í starfsemi félagsins ár hvert, ţjónar einnig sem meistaramót Skákfélags Akureyrar. Teflt...

Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson Fyrsta 15 mínútna mót vetrarins fór fram í félagsheimili Skákfélagsins í Íţróttahöllinni í dag. Átta skákmenn mćttu til leiks, missáttir viđ árangur sinna manna í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikar enduđu...

Haustmót

prufa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband