Fćrsluflokkur: Úrslit

Áskorendaflokkurinn 2008

sunnudagur 7.sep.08 Halldór Brynjar Halldórsson (2217) hafnađi í 7. sćti í Áskorendaflokknum á Skákţingi Íslands sem er lokiđ, hann fékk 5 v. af 9. Halldór gerđi jafntefli viđ Omar Salama (2212) í 8. umferđ og tapađi fyrir Lenku Ptacnikovu (2259) í 9....

9. umferđ á Spáni.

Miguel Angel formađur Skákfélagsins í Valencíu sunnudagur 31.ágú.08 Sigurđur Eiríksson (1931) sigrađi Spánverjann Javier Arambul Ripolles í lokaumferđ alţjóđleg skákmóts, sem lauk í dag í Valencia á Spáni. Gylfi Ţórhallsson (2242) gerđi jafntefli viđ...

Úrslit úr mótum í sumariđ 2008

fimmtudagur 21.ágú.08 Áskell Örn Kárason sigrađi örugglega á Hafnarmótinu sem háđ var í sl. viku, Áskell hlaut 8 vinninga af 9. 2. Sigurđur Eiríksson 7, 3. Gylfi Ţórhallsson 6,5, 4. Sigurđur Arnarson 6, 5. Tómas Veigar Sigurđarson 5,5, 6. Sveinbjörn...

Frá skákviđburđum á suđvesturhorni landsins í sumariđ 2008

fimmtudagur 21.ágú.08 Mikael Jóhann Karlsson varđ í 14. - 16. sćti međ 3,5 vinning af 7 á meistaramóti Skákskóla Íslands, en ţađ var Guđmundur Kjartansson sem sigrađi á ţessu sterka unglingamóti hlaut 6,5 v. Skáksamband Íslands var međ ćfingabúđir fyrir...

Keppnisferđ til Ameríku 2008

fimmtudagur 21.ágú.08 Gylfi Ţórhallsson og Ulker Gasanova lagđi land undir fót ţann 21. maí frá Keflavíkurflugvelli og eftir sex tíma flug međ Icelandair var lent í Toronto í Kanada rúmlega kl. 19.00 um kvöldiđ. Ţađ var ákveđiđ ađ gista á hóteli nágrenni...

Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson 2008

mánudagur 19.maí.08 09:26 Ţór Valtýsson sigrađi á minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson sem fór fram sl. föstudagskvöld. Ţór fékk 11 vinninga af 15 mögumlegum, hálfum vinningi meira en Sigurđur Arnarson og Sigurđur Eiríksson en ţeir fengu 10,5 vinning....

Minningarmót um Albert Sigurđsson 2008

mánudagur 12.maí.08 Verđlaunahafar á mótinu. Davíđ og Arnar urđu efstir á minningarmótinu um Albert Sigurđsson sem lauk í gćr, ţeir fengu 6 v. Gylfi varđ í ţriđja sćti. Međal úrslita í 7. umferđ urđu. Davíđ Kjartansson vann Sveinbjörn Sigurđsson, Arnar...

Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Akureyrar 2008

ţriđjudagur 22.apr.08 18:26 Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Akureyrar 2008 eftir sigur á Sigurđi Eiríkssyni í gćr, í ţriđju skákinni og ţar međ sigur í einvíginu. En ţeir urđu jafnir og efstir á Skákţingi Akureyrar í vetur. Verđlaunaafhending fer fram 1....

Skákkeppni: Unglingar - Öldungar

ţriđjudagur 22.apr.08 Á sunnudag fór fram keppni á milli skákmanna 60 ára og eldri gegn yngri og voru ţar svo til eingöngu unglingar 17 ára og yngri. Fyrst var keppt í 15 mínútna skákum og komu úrslit ţar skemmtilega á óvart. Unglingarnir fengu 6...

Norđurlandamót stúlkna 2008

sunnudagur 20.apr.08 Norđurlandamót stúlkna lauk í dag í Osló, Ulker Gasanova (1470) vann í 5. og síđustu umferđ gegn Olsen,Ása frá Fćreyjum og hafnađi í 12. - 13. sćti međ 1,5 vinning. En hún var fyrir mótiđ tíunda sigahćsti keppandinn í flokknum 16 ára...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband