Nethrađskákkeppni taflfélaga á lichess.org

Laugardaginn kl. 13-15!

Ný félagakeppni er ađ fara í gang á lichess.org og er ótakmarkađur fjöldi frá hverju félagi en vinningar sex efstu í hverju félagi gilda. Svo endilega byrja međ ţví ađ fá sér ađgang á www.lichess.org hiđ fyrsta og vera svo međ á laugardaginn kemur! Í dag (fimmtudag) er einnig prufumót en ađalatriđiđ er ađ sem flestir frá Skákfélaginu komist á laugardaginn. Sjá nánar um keppnina hér: https://skak.is/2020/04/14/nethradskakkeppni-taflfelaga/?fbclid=IwAR26xFYtLsQikezxEUGI1ZgV4_l1VBzJrdCheh4seGxkJ-iyl8RItZlhhks

 

 

 

Ţegar ţiđ hafiđ stofnađ ađgang ţá skráiđ ţiđ ykkur í hóp Skákfélagsins hér: https://lichess.org/team/skakfelag-akureyrar

Takiđ eftir ađ ţađ ţarf ađ samţykkja ykkur í hópinn og ţví gott ađ skrá sig međ ágćtum fyrirvara áđur en tafliđ hefst.


Netskákmót 5. apríl

Sunnudaginn 5. apríl fer fram netskákmót S.A. Opiđ öllum. Mótiđ hefst kl. 13 og teflt er á chess.com.

 

Hlekkur á mótiđ: https://www.chess.com/live#r=178848

 

HVAĐ ŢARF AĐ GERA TIL AĐ TAKA ŢÁTT?

Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn https://www.chess.com/club/skakfelag-akureyrar á Chess.com áđur en keppnin hefst.

Tengill á mótin sjálf er hér ađ ofan, en ţá má einnig finna í “Tournaments” flipanum á Chess.com/live áđur en mótiđ hefst.

 

Hvetjum sem flesta félagsmenn til ţátttöku!


Netskákmót fyrir nemendur á Norđurlandi eystra

Nú ţegar skóladagur er skertur og skákkennsla í skólum liggur niđri hefur Skáksamband Íslands í samvinnu viđ grunnskóla á Norđurlandi eystra ákveđiđ ađ blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur. Mótin verđa alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30 og standa í klukkustund.

Öllum grunnskólanemum í bćnum er heimil ţátttaka í ţessum mótum. Fyrsta mótiđ er nú á fimmtudaginn kemur 2. apríl kl. 16.30 og stendur í klukkustund.

Ţátttaka er einföld, en teflt er á netţjóninum chess.com.

1. Búa til ađgang á chess.com (ef ađgangur er ekki til stađar nú ţegar). Ađgangur er ókeypis og einfalt ađ búa til ađgang: https://www.chess.com/register

2. Gerast međlimur í hópnum "Skólaskák Norđurland eystra" : https://www.chess.com/club/skolaskak-nordurland-eystra

3. Skrá sig á mótiđ sem er hćgt ađ gera frá 60 mínútum áđur en ţau hefjast. Hér er tengill á fyrsta mótiđ: https://www.chess.com/live#r=176167
Ţađ ţarf ađ ýta á "join" og svo bara bíđa eftir ađ fyrsta skák byrji klukkan nákvćmlega 16.30. Eftir hverja skák byrjar alltaf ný skák um leiđ, gegn nýjum andstćđingi. Einungis ţarf ađ klikka á "next match" ţegar skákin er búin.

Til ađ tefla í mótinu ţarf ađ notast viđ fartölvu eđa borđtölvu. Chess.com appiđ virkar ekki í mótum.

Hér má sjá almennar leiđbeiningar um hvernig má skrá sig á chess.com.

Mótin verđa alla fimmtudaga nćstu vikurnar og hefjast alltaf klukkan 16.30. Ađ ofan er tengill á fyrsta mótiđ en til ađ vera međ í mótum á nćstunni ţarf einfaldlega ađ mćta á chess.com frá 15.0 á fimmtudögum og skrá sig í mótiđ í gegnum hópinn "Skólaskák Norđurland eystra".


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband