Ađalfundur SA 9. september kl. 13

Viđ minnum á ađalfundinn á morgun. Venjuleg ađalfundarstörf, sem skv. lögum eru ţessi:

  1. Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
  2. Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar.
  3. Formađur flytur skýrslu stjórnar.
  4. Lesin árskýrsla ritara um starfsemi félagsins.
  5. Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins.
  6. Umrćđur umstörf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
  7. Inntaka nýrra félaga.
  8. Kosning stjórnar og annarra fastra starfsmanna.
  9. Kosning tveggja endurskođenda.
  10. Ákveđiđ árstillag félagsmanna.
  11. Umrćđur um lög og keppnisreglurfélagsins.
  12. Önnur mál

Minnst 10 félagsmenn ţurfa ađ mćta til ţess ađ fundurinn sé löglegur. Međ ţessarri fćrslu fylgja nokkrar skrár međ skjölum sem munu liggja fyrir á fundinum. Eru félagar hvattir til ađ kynna sér efni ţeirra. Ţau eru:

Ársskýrsla 2017-18 - stutt skýrsla formanns, samhljóđa ţeirri sem send er til samfélagssviđs Akureyrarbćjar.

Skýrsla um úrslit helstu móta, bćđi innan og utan félags.

Reikningar félagsins fyrir síđasta starfsár.

Reikningar minningarsjóđs Ragnars Ţorvarđarsonar.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Mótaröđin

Hin vinsćla Mótaröđ hefst fimmtudaginn 6. sept kl. 20.00.
Eins og áđur safna ţátttakendur vinningum yfir veturinn og sigurvegari verđur krýndur fyrir jól.
Öll velkomin.


Ólafur startmeistari

Óli KristjansFyrsta mót á nýju tímabili, Startmótiđ, var háđ sunnudaginn 2. september. Níu keppendur voru mćttir og fór svo:

  123456789 
1Ólafur Kristjánsson 111101117
2Áskell Örn Kárason0 11111117
3Elsa María Kristínardóttir00 1011115
4Smári Ólafsson000 111115
5Haraldur Haraldsson0010 1˝11
6Hjörtur Steinbergsson10000 1114
7Heiđar Ólafsson0000˝0 11
8Jón Magnússon0000000 11
9Hilmir Vilhjálmsson00000000 0

Ţeir Ólafur og Áskell urđu sumsé jafnir í efsta sćti, en ţar sem sá fyrrnefndi vann innbyrđis viđureign hreppti hann titilinn í ţetta sinn. Nćst verđur teflt fimmtudagskvöldiđ 6. sept kl. 20, fyrsta lota mótarađar ađ hausti. 


Startmótiđ nú á sunnudaginn

Ađ venju hefst skáktíđ hjá okkur ađ hausti međ Startmóti og er ţađ á dagskrá nú á sunnudaginn, 2. september og hefst kl. 13. Áđur en taflmennska hefst ćtlar Áskell Örn Kárason ađ segja frá ţátttöku sinni á nýloknu Evrópumóti öldunga, ţar sem hann vann...

Ađalfundur SA 9. september

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn sunnudaginn 9. september nk. kl. 13.00 í Skákheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins. Međ Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta á fundinn og taka ţátt í umrćđum og ákvörđunum um...

Skákćfingar ađ hefjast fyrir börn og unglinga

Ćfingar á haustmisseri verđa sem hér segir: Almennur flokkur á mánudögum 16.30-17.30 og 17.30-18.30. Leiđbeinendur Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson. Ţessar ćfingar eru ćtlađar byrjendum og yngstu börnunum; hópnum verđur ţó tvískipt og...

Áskell Örn Kárason er alţjóđlegur meistari í skák!

Fréttaritarar Skákfélags Akureyrar eru ekki vanir ađ setja hér inn tengla á ađrar fréttasíđur nema ţegar mikiđ liggur viđ. Nú er slík stund! Ţađ er ekki ađeins ađ Áskell Örn hafi stađiđ sig međ stakri prýđi á Evrópumóti öldunga og lent ţar í 1.-4. sćti,...

Sumarskák

Skákmenn á Akureyri tefla einu sinni í mánuđi í Skákheimilinu yfir sumartímann. Teflt er fyrsta fimmtudag hvers mánađar. Nú er komiđ ađ ţriđju sumarskákumferđinni. Hún verđur tefld á morgun, fimmtudaginn 2. ágúst kl. 20. Öll...

Símon vann sumarskák 5. júlí

Í ţetta sinn mćttu níu keppendur í sumarskákina, bćđi ungir og gamlir. Munađi tćpum sjötíu árum á ţeim elsta og yngsta. Árangur var yfirleitt framar vonum; einkum hjá Símoni Ţórhallsyni, sem vann öruggan sigur; tapađi ađeins fyrir hinum 65 ára gamla...

Sumarskák

Skákfélagsmenn og vinir ţeirra tefla einu sinni í mánuđi í sumar. Nćsta umferđ verđur tefld fyrsta fimmtudag í júlí kl 20.00. Hann ber upp á 5. dag mánađarins en ţá á formađur vor, Áskell Örn Kárason, afmćli. Mun hann taka á móti gjöfum, s.s. peđum og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband