Haustmótinu lokiđ međ sigri Andra Freys.

Andri 2020Haustmót Skákfélags Akureyrar lauk í dag. Úrslit sjöundu og síđustu umferđar:

Andri-Sigţór          1-0

Stefán-Smári          0-1

Gunnar Logi-Sigurđur  0-1

Tobias-Emil           1-0

Markús-Brimir         1-0

Alexía-Jökull Máni    0-1

Ţađ er ţví Andri Freyr Björgvinsson sem er meistari félagsins, annađ áriđ í röđ. Hann vann allar sínar skákir, sjö ađ tölu. Smári Ólafsson náđi líka öđru sćtinu međ miklu öryggi; tapađi ađeins fyrir Andra en vann ađrar skákir. Í yngri flokki urđu ţeir Markús Orri Óskarsson og Tobias Ţórarinn Matharel jafnir og ţurfa ađ tefla einvígi um meistaratitilinn.

Lokastađan:

Andri Freyr Björgvinsson       7

Smári Ólafsson                 6

Sigurđur Eiríksson             5

Stefán G Jónsson               4

Markús Orri og Tobias          3,5

Sigţór Árni, Jökull Máni og Gunnar Logi   3

Emil Andri og Brimir          2

Alexía Hilmisdóttir           1 

 


Síđasta umferđ Haustmótsins á morgun.

Á morgun, 25. október kl. 13.00 hefst sjöunda og síđasta umferđ Haustmótsins. Öllum skákum úr sjöttu umferđ er nú lokiđ, eftir ađ Brimir og Alexía tefldu sína skák. Henni lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. 

Sigurvegari síđasta árs, Andri Freyr Björgvinsson, stendur međ pálmann í höndunum fyrir lokaumferđina, en hann hefur vinningsforskot á nćsta mann, Smára Ólafsson. Ţeir Smári, Sigurđur Eiríksson og Stefán G. Jónsson heyja svo baráttu um annađ og ţriđja sćtiđ. Baráttan um efsta sćtiđ í yngri flokki er hörđ og jöfn, en heildarstöđuna eftir sjöttu umferđ má sjá á Chess-results

Í sjöundu umferđ eigast ţessi viđ:

Andri og Sigţór

Stefán og Smári

Gunnar Logi og Sigurđur

Markús og Brimir

Emil og Tobias

Alexía og Jökull Máni

 

 


Haustmótiđ; Andri efstur fyrir síđustu umferđ

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Haustmótsins var tefld í gćrkveldi. Úrslit:

Andri-Markús            1-0

Smári-Sigurđur          1-0

Stefán-Emil             1-0

Sigţór-Tobias           1-0

Gunnar Logi-Jökull Máni 1-0

Skák Alexíu og Brimis var frestađ.

Stađa efstu manna:

Andri                  6

Smári                  5

Sigurđur og Stefán     4 

Sigţór og Gunnar Logi  3

Röđun í síđustu umferđ, sem tefld verđur á sunnudag liggur enn ekki fyrir, ţar sem skák Alexíu og Brimis er ótelfd. Rađađ verđur í síđasta lagi um hádegi á laugardag.


Haustmótiđ; nćstsíđasta umferđ á fimmtudaginn

Nú líđur ađ lokum haustmótsins. Sjötta og nćstsíđasta umferđ verđur tefld á fimmtudaginn og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessi viđ: Andri og Markús Smári og Sigurđur Setfán og Emil Sigţór og Tobias Gunnar Logi og Jökull Máni Brimir og...

Fimmta umferđ; Andri enn í forystu

Fátt var um óvćnt úrslit í fimmtu umferđ haustmótsins sem tefld var í dag: Tobias-Andri 0-1 Sigurđur-Stefán 1-0 Jökull Máni-Smári 0-1 Markús-Sigţór 1-0 Emil-Alexía 1-0 Brimir-Gunnar Logi 0-1 Andri er enn međ fullt hús eftir 5 umferđir, vinningi á undan...

Innleiđing sportabler

Sportabler, sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viđburđastjórnun, samskipti og utanumhald íţróttastarfsins. Stefnan er ađ nota forritiđ í öllu okkar starfi. Fyrst um sinn verđur ţađ notađ meira í barna- og unglingastarfinu en...

Röđun fimmtu umferđar

Ţessi tefla saman í fimmtu umferđ Haustmótsins sem hefst á sunnudag kl. 13. Tobias og Andri Sigurđur og Stefán Smári og Jökull Máni Markús og Sigţór Alexía og Emil Brimir og Gunnar Logi

Haustmótiđ; Andri vann toppslaginn

Fjórđa umferđ Haustmótsins var tefld í gćrkveldi. Ţar mćttust m.a. tveir efstu menn mótsins og hafđi sá stigahćrri sigur í mikilli baráttuskák sem stóđ í hartnćr fjóra tíma. Öll úrslit: Andri-Sigurđur 1-0 Sigţór-Smári 0-1 Stefán-Markús 1-0 Jökull...

Mót á nćstunni - ný mótaröđ á Netinu

Síđustu misseri hefur mótaáćtlun ekki veriđ lögđ fram á samam hátt og áđur, m.a. vegna ţeirra óvissu sem fylgir Covid-ástandi. Haistmótiđ stendur nú yfir og lítiđ um önnur mót rétt á međan. Ţetta hefur ţó veriđ ákveđiđ um nćstu mót: 25. október,...

Haustmótiđ; röđun fjórđu umferđar.

Fjórđa umferđ haustmótsins verđur tefld nk. fimmtudag ţann 15.október og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessi viđ: Andri og Sigurđur Sigţór og Smári Stefán og Markús Tobias og Alexía Jökull Máni og Brimir Emil og Gunnar Logi

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband