Haustmótiđ: Ţeir stigahćstu í forystu eftir ţrjár umferđir.
Föstudagur, 23. september 2022
Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í dag. Skák Andra og Áskels lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu ţar sem Andri hafđi peđi meira í hróksendatafli en náđi ekki ađ knýja fram sigur. Ţá vann Elsa María Sigurđ í tvísýnni skák. Önnur úrslit voru nokkurnveginn eftir bókinni.
Úrslit 3. umferđar:
Áskell-Andri 1/2
Sigurđur-Elsa 0-1
Stefán-Sigţór 1-0
Brimir-Tobias 0-1
Valur Darri-Hilmir 0-1
Alexía-Damian 0-1
Andri og Áskell eru nnú efstir međ 2,5 vinning, en Elsa, Sigurđur, Stefán, Hilmir og Tobias hafa tvo vinninga.
Á morgun verđa tefldat tvćr umferđir og hefst sú fyrri kl. 13. Ţá leiđa ţessi saman hesta sína:
Tobias og Áskell
Andri og Sigurđur
Elsa og Hilmir
Brimir og Stefán
Sigţór og Damian
Valur Darri og Alexía.
Öll úrslit og stađan á Chess-results.
Haustmótiđ hafiđ!
Fimmtudagur, 22. september 2022
Haustmót Skákfélagsins hófst í kvöld. Beđiđ var međ ákvörđun um nákvćma dagskrá og útfćrslu ţar til endanleg ţátttaka lá fyrir. Ađ lokum skráđu sig 12 keppendur og munu tefla sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Mótiđ tekur fjóra daga og lýkur á sunnudag.
Fyrsta daginn, fimmtudags 22.september voru tefldar tvćr atskákir. Ađ ţeim loknum hafa ţrír keppendur fullt hús međ tvo vinninga, Áskell Örn Kárason, Andri Freyr Björgvinsson og Sigurđur Eríksson.
Mótinu lýkur svo međ fjórum kappskákum. Dagskrá sem hér segir:
3. umferđ föstudag 23.sept. kl. 18.00
4. umferđ laudardag 24. sept. kl. 13.00
5. umferđ laugardag 24. sept. kl. 17.00 (eđa ţar um bil)
6. umferđ sunnudag 25. sept. kl. 13.00
Öll úrslit og stöđuna má finna hér:
Haustmótiđ hefst í nćstu viku
Fimmtudagur, 15. september 2022
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2022 hefst fimmtudaginn 22. september.
Mótiđ er meistaramót Skákfélagsins, en ţađ er opiđ öllum. Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu, en ţó er hafđur fyrirvari á dagskrá og fjölda umferđa ţar til fjöldi keppenda liggur fyrir.
Ţetta mót er tilvaliđ ćfingamót fyrir ţá sem hafa lítiđ teflt ađ undanförnu og vilja nú spreyta sig.
Gert er ráđ fyrir ţví ađ mótiđ hefjist á fimmtudegi kl. 18.00 og verđi ţá tefldar atskákir.
Síđan taka viđ kappskákir, ein á föstudegi, tvćr á laugardegi og loks lokaumferđin á sunnudegi.
Skráning er hjá formanni félagsins í askell@simnet.is, međ skilabođum á Facebook síđu félagsins eđa á skákstađ, í síđasta lagi 15. mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
Ţátttökugjald á mótiđ er kr. 3.000 fyrir félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Eins og áđur eru börn á grunnskólaaldri undanţegin ţátttökugjaldi.
Mótiđ reiknast til alţjóđlegra skákstiga.
Spil og leikir | Breytt 20.9.2022 kl. 07:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar og Áskell efstir á startmótinu.
Fimmtudagur, 15. september 2022
Ađalfundurinn 11. september
Fimmtudagur, 15. september 2022
Skýrsla formanns fyrir ađalfund 2022
Fimmtudagur, 8. september 2022
Nćst á dagskrá | Breytt 11.9.2022 kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vignir Vatnar vann afmćlismótiđ
Sunnudagur, 4. september 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur 11. september
Sunnudagur, 28. ágúst 2022
Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast
Laugardagur, 27. ágúst 2022
Rúnar (líka) ágústmeistari
Sunnudagur, 14. ágúst 2022
Spil og leikir | Breytt 22.8.2022 kl. 08:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)