Velheppnađ svćđismót, Gabríel, Sigţór og Markús sigurvegarar.
Mánudagur, 22. apríl 2024
Alls mćttu 35 keppendur til leiks og komu úr sjö skólum á svćđinu. Frábćr mćting, en víst hefđum viđ viljađ fá keppedur frá fleiri skólunm. Sérstaklega ţótti okkur gaman ađ nokkrir áhugasamir piltar komu alla leiđ frá Ţórshöfn, sem er í u.ţ.b. ţriggja tíma akstursfjarlćgđ. Úrslit í ţremur aldursflokkum,(fyrst sá yngsti 1-4. bk, svo milliflokkurinn 5-7. bk. og loks sá elsti 8-10. bk.):
nafn | skóli | f. ár | vinn |
Gabríel Máni Jónsson | Oddeyrar | 2016 | 5+2 |
Skírnir Sigursveinn Hjaltason | Ţelamerkur | 2015 | 5+1 |
Anton Orri Jóhannsson | Brekku | 2014 | 5+0 |
Nökkvi Már Valsson | Brekku | 2015 | 4 |
Benedikt Halldórsson | Ţórshafnar | 2015 | 4 |
Ingvar Smári Albertsson | Ţórshafnar | 2014 | 4 |
Sigurbergur Axelsson | Ţórshafnar | 2014 | 3 |
Vilberg Rafael Rúnarsson | Lundar | 2014 | 3 |
Iraklis Hrafn Theodoropoulos | Oddeyrar | 2016 | 3 |
Kári Sćberg Magnason | Brekku | 2014 | 3 |
Friđbjörg Finnsdóttir | Lundar | 2014 | 3 |
Axel Óli Vilhelmsson | Lundar | 2015 | 2,5 |
Jakob Ingi Árnason | Ţórshafnar | 2014 | 2,5 |
Haukur Heiđar Birkisson | Lundar | 2015 | 2 |
Selma Rós Hjálmarsdóttir | Lundar | 2014 | 2 |
Ţórkatla Andradóttir | Lundar | 2015 | 2 |
Hekla Davíđsdóttir | Lundar | 2015 | 1 |
Hér ţurfti úrslitakeppni til ađ skera úr um sigurvegarann. Gabríel Máni vann örugglega; á samt eftir tvö ár í ţessum flokki!
nafn | stig | skóli | f. ár | vinn |
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 1630 | Oddeyrar | 2011 | 4,5 |
Egill Ásberg Magnason | Brekku | 2011 | 4 | |
Viacheslav Kramarenko | 1561 | Lundar | 2013 | 3 |
Valur Darri Ásgrímsson | 1647 | Brekku | 2012 | 3 |
Harpa Hrafney Karlsdóttir | Lundar | 2013 | 3 | |
Jesper Tói Tómasson | Brekku | 2011 | 3 | |
Unnur Erna Atladóttir | Brekku | 2012 | 2,5 | |
Kristian Már Bernharđsson | Síđu | 2011 | 2 | |
Ragnar Starri Atlason | Brekku | 2012 | 2 | |
Yrsa Sif Hinriksdóttir | Brekku | 2012 | 2 | |
Eyjólfur Árni Ingimarsson | Brekku | 2013 | 1 | |
Jón Valur Helgason | Brekku | 2013 | 0 |
Sigţór bar hér sigur úr býtum, en fékk góđa keppni, eins og í fyrra. Ţetta er lokaáriđ hans í ţessum flokki.
Í unglingaflokki mátti búast viđ sigri Markúsar, sem og varđ raunin. Hann á enn eftir eitt ár í ţessum flokki.
nafn | stig | skóli | vinn |
Markús Orri Óskarsson | 1798 | Síđu | 5 |
Baldur Thoroddsen | 0 | Brekku | 4 |
Kristján Ingi Smárason | 1663 | Borgarhóls | 3 |
Tobias Ţórarinn Matharel | 1656 | Brekku | 1˝ |
Gođi Svarfdal Héđinsson | 1635 | Brekku | 1˝ |
Damian Jakub Kondracki | 1507 | Ţelamerkur | 0 |
Ţađ eru ţví ţeir Gabríel, Sigţór og Markús sem tefla munu fyrir okkar hönd á Landsmótinu sem haldiđ verđur í Brekkuskóla fyrstu helgina í maí.
Spil og leikir | Breytt 23.4.2024 kl. 21:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Svćđismót í skólaskák 22. apríl
Föstudagur, 12. apríl 2024
Svćđismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra verđur haldiđ hér á Akureyri (Rósenborg) mánudaginn 22. apríl kl. 16.30.
Teflt verđur um titil svćđismeistara í ţremur flokkum:
1-4. bekk
5-7. bekk
8-10. bekk
Börn keppa sem fulltrúar síns skóla og hver skóli getur sent a.m.k. einn keppanda í hvern flokk. Viđ hvetjum ţau börn sem eru ađ ćfa hjá okkur ađ taka ţátt í ţessu móti og eru ţá skráđ sem fulltrúar síns skóla.
Ţetta er ţannig ekki innanfélagsmót í Skákfélaginu, en félagiđ heldur mótiđ í umbođi Skáksambands Íslands. Til mikils er ađ vinna, ţví sigurvegari í hverjum flokki fćr ţátttökurétt á Landsmótinu í skólaskák 4-5. maí, en ţađ verđur einmitt haldiđ hér á Akureyri. Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ ţau sem lenda í öđru sćti gćtu líka fengiđ bođ um ţátttöku.
Viđ gerum ráđ fyrir ađ yngsti flokkurinn tefli á sér móti, en eldri flokkarnir tveir verđi sameinađir. Skákir keppenda í 5-10. bekk verđa reiknađar til alţjóđlegra skákstiga.
Fjöldi umferđa og lengd umhugsunartíma verđur endanlega ákveđinn ţegar keppendafjöldi liggur fyrir, en líklega verđa tefldar atskákir í flokki 5-10. bekkjar (10 mín + á skákina) en hugsanlega eitthvađ styttri tími hjá yngsta flokknum. Gera má ráđ fyrir ađ mótiđ geti tekiđ allt ađ tvo tíma.
Fyrirframskráning er nauđsynleg og tilkynnist í netfangiđ askell@simnet.is. Mótsgjald verđur innheimt, kr. 1000. Ţađ má greiđa á stađnum eđa leggja inn á 0162-15-371421, kt. 590986-2169.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánađarmót fyrir apríl; Sigţór vann
Laugardagur, 6. apríl 2024
Tíu börn mćttu til leiks á aprílmótinu sem haldiđ var sl. laugardag, 6. apríl. Margar skemmtilegar skákir voru tefldar á ţessu móti og fór ţađ ekki framhjá skákstjóranum ađ ţessir ungu iđkendur eru ađ taka umtalsverđum framförum - en geta ţó vissulega bćtt sig heilmikiđ enn!
Sigţór lenti í kröppum dansi gegn Slava, en náđi ađ bjarga sér í jafntefli á snytilegan hátt. Slava og Valur Darri gerđu líka jafntefli, en ţađ réđi svo úrslitum ađ Sigţór hafđi betur gegn Val í spennandi skák. Yngri ţátttakendurnir eiga stundum erfitt uppdráttar gegn ţeim eldri, en ţó gerđust ţau tíđindi ađ yngsti keppandinn, Gabríel Máni, bar sigurorđ af ţeim elsta, Damian í vel útfćrđri skák.
Stefnt er ađ lokamótinu í syrpunni í maímánuđi, líklega 11. maí.
Lokastađan í mótinu:
Sigţór | 5˝ |
Viacheslav | 5 |
Valur Darri | 4 |
Einar Ernir | 3 |
Nökkvi Már | 3 |
Damian | 2˝ |
Harpa | 2 |
Iraklis | 2 |
Gabríel | 2 |
Skírnir | 1 |
Stađa ţeirra efstu í mótaröđinni er ţessi:
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 22,5 |
Viacheslav Kramarenko | 18 |
Damian Jakub Kondracki | 13,5 |
Valur Darri Ásgrímsson | 13,5 |
Gabríel Máni Jónsson | 12 |
Kristian Már Bernharđsson | 11,5 |
Einar Ernir Eyţórsson | 10 |
Skírnir Sigursveinn Hjaltason | 7 |
Dominik W Wielgus | 5 |
Gođi Svarfdal Héđinsson | 4,5 |
Harpa Hrafney Karlsdóttir | 4,5 |
Jesper Tói Tómasson | 4 |
Iraklis Hrafn | 4 |
Spil og leikir | Breytt 7.4.2024 kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu mót
Miđvikudagur, 3. apríl 2024