Tvö barnamót

Viđ erum tekin aftur til viđ ađ halda mót fyrir börnin um helgar, nú ţegar Skákţingi Akureyrar er lokiđ. Fyrsta mótiđ var haldiđ laugardaginn 15. febrúar. Ţat tefldu fjögur börn tvöfalda umferđ, alls sex skákir:

Markús Orri Óskarsson     6

Arna Dögg Kristinsdóttir  4

Sigţór Árni Sigurgeirsson 2

Guđrún Vala Rúnarsdóttir  0

Nćsta mót var háđ nú í dags, sunnudaginn 23. febrúar. Brá svo viđ ađ ţátttaka var međ allra besta móti. Úrslit:

1Arna Dögg
2Markús Orri
3Tobias4
 Sigţór4
 Jökull Máni4
6Hulda Rún3
 Kári Hrafn3
 Alexía3
 Kári Thoroddsen3
 Damian3
11Brynjar Óli
12Markuss Veidins
13Jasmin Lóa1

Stund milli stríđa í barnamótiHér má sjá nokkra af keppendum slaka á milli skáka. 


Fjölmennt skákmót í Brekkuskóla; Tobias hlutskarpastur

Brekkó 5bk 2020Fimmtudaginn 20. febrúar var haldiđ bekkjarmót í 5. bekk Brekkuskóla. Alls tóku 26 nemendur ţátt í mótinu sem verđur ađ teljast mjög góđ ţátttaka. Krakkarnir eru mjög áhugasöm um skákíţróttina og hafa nokkur ţeirra veriđ ađ ćfa sig reglulega í ţessari fornu íţrótt.  

Ađ loknum fjórum umferđum höfđu ţeir Baldur Thoroddsen og Tobias Matharel einir keppenda unniđ allar sínar skákir og tefldu eina skák til úrslita um sigurinn í mótinu og sćmdarheitiđ „Skákmeistari 5. bekkjar 2020“. Eftir snarpa baráttu hafđi sá síđarnefndi betur og er ţví bekkjarmeistari í ţetta sinn.  Hér sjást ţeir félagar tefla úrslitaskákina:

Brekkó 5bk úrslitaskák

Eins og gefur ađ skilja má fátt út af bregđa í svona stuttu móti og einn afleikur getur veriđ afdrifaríkur. Öll af ţeim sem fengu ţrjá vinninga á mótunu hefđu t.d. getađ hampađ sigrinum ef skákgyđjan hefđi veriđ ţeim örlítiđ hliđhollari.

Hér er lokastađan; nöfn 10 efstu:

1

Tobias Matharel

4+1

2

Baldur Thoroddsen

4

3

Björk Hannesdóttir

3

 

Brimir Skírnisson

3

 

Emil Andri Davíđsson

3

 

Hinrik Hjörleifsson

3

 

Markuss Veidins

3

 

Tryggvi Már Elínarson

3

9

Brynjar Örn Ólafsson

 

Smári Steinn Ágústsson


Mótaröđ í kvöld

Fjórđa lota TM-mótarađarinnar verđur háđ í kvöld, 20. febrúar og hefst kl. 20. Ađ venju allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Tefldar verđa hrađskákir.

Stjórnin


Mikael Jóhann Hrađskákmeistari Akureyrar 2020

Sunnudaginn 9. febrúar mćttu 8 skákmenn til leiks á Hrađskákmótu Akureyrar. Segja má ađ óvćntur keppandi hafi tekiđ ţátt en ţađ var Mikael Jóhann Karlsson, félagi okkar, sem nú er búsettur á höfuđborgarsvćđinu. Svo fór ađ Mikki hafđi yfirburđarsigur,...

TM-mótaröđin #3 13. febrúar

3. lota TM-mótarađarinnar fer fram fimmtudaginn 13. febrúar klukkan 20:00.

Hrađskákmót Akureyrar 9. febrúar

Á morgun, sunnudag, fer Hrađskákmót Akureyrar fram. Tafliđ hefst kl. 13:00 . Hvetjum alla til ţátttöku. Jafnt börn sem fullorđna.

2. lota TM-mótarađarinnar

Í gćrkvöld var háđ annađ mótiđ í Mótaröđ vormisseris. Fimm keppendur mćttu til leiks, tefldu tvöfalda umferđ, og urđu úrslit sem hér segir: 1. Smári Ólafsson 7/8 2. Karl Steingrímsson 5 3.-4. Eymundur Eymundsson og Stefán Jónsson 4 5. Hjörtur...

Skákţing Akureyrar; Ólafur Jens sigrađi í B-flokki.

Lokaumferđin í B-flokki var tefld í kvöld. Úrslit: Ólafur-Tobias 1-0 Jökull Máni-Robert 1-0 Emil-Árni 0-1 Arna-Hulda 1-0 Gunnar-Markús 0-1 Alexía-Sigţór 0-1 Ólafur fékk 6 vinninga af 7 mögulegum í fyrsta sćti. Ţau Robert, Árni og Arna Dögg fengu 5...

Nćstu mót í skákheimilinu

Sjá hér, en fyrst samt LOKAUMFERĐ í B-flokki á Skákţingi Akureyrar. Hefst kl. 17 á morgun!

Skákţingiđ; keppni í A-flokki lokiđ, öruggur sigur Andra Freys

Síđasta umferđ í A-flokki á Skákţingi Akureyrar var tefld í dag og fóru skákir sem hér segir: Karl-Andri 0-1 Hjörleifur-Smári 1/2 Stefán-Sigurđur 1-0 Elsa-Eymundur 1-0 Andri Freyr var búinn ađ tryggja sér Akureyrarmeistaratitilinn fyrir síđustu umferđ,...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband