Úrslit í firmakeppninni á fimmtudaginn!

 

skákmađurNú er lokiđ undanrásum í firmakeppni félagsins.  Ađ venju tóku fjölmörg fyrirtćki ţátt og styrktu um leiđ barna- og unglingastarf félagsins. Firmakeppnin er ein helsta fjáröflunarleiđ okkar og ţví afar mikilvćg fyrir starfsemina. Fćrum viđ öllum ţátttakendum bestu ţakkir fyrir framlag sitt.

Undanrásir voru tefldar í sex riđlum; sá fyrsti fór fram 15. apríl og sjötti riđillinn var tefldur sl. fimmtudag, 8. maí.   Keppnin fór ţannig fram ađ í skákmađur dró sér fyrirtćki til ađ tefla fyrir og unnu tvö ţau efstu sér rétt  til ţátttöku í úrslitum. Ţannig haf tólf fyrirtćki tryggt sér sćti í úrslitakeppninni, en ef mćting verđur góđ nk. fimmtudag, ţegar úrslitakeppnin fer fram, fjölgar ţátttakendunum og verđur ţá valiđ úr hópi ţeirra sem höfnuđu í ţriđja sćti í riđlunum.

 

Sigurvegarar í einstökum riđlum urđu ţessir:

 

Fyrsti riđill, 15. apríl

Landsbankinn og Securitas komust áfram, Íslensk verđbréf til vara

 

Annar riđill, 25. apríl

Matur og Mörk og Rafeyri komust áfram, Bautinn til vara.                                       

 

Ţriđji riđill, 1. maí

TM og BSO komust áfram,  Ásbyrgi til vara.

 

Fjórđi riđill, 4. maí

Olís  og Nýja kaffibrennslan komust áfram, Skíđaţjónustan til vara.                              

 

Fimmti riđill,  4. maí

Frost kćlismiđja og Raftákn komust áfram, Grófargil til vara

 

Sjötti riđill, 8. maí

Kjarnafćđi og Bakaríiđ viđ brúna komust áfram,  Íslandsbanki til vara.

 

Ţá eru upp taldir ţeir ţátttakendur sem munu tefla um sigurinn nú á fimmtudag.

Ţeir sem falla úr keppni eftir undanrásir eru ţessir:

Arion banki

Bílaleiga Akureyrar

Blikk og tćkniţjónustan

Brimborg

Bústólpi

Byggđ fasteignasala

Dekkjahöllin

Efla verkfrćđistofa

Efling sjúkraţjálfun

Gullsmiđir Sigtryggur og Pétur

Hafnarsamlag Norđurlands

Húsasmiđjan

Höldur

JMJ

KEA

KPMG

Krua Siam

Litla Saumastofan

Mjólkusamsalan

Norđlenska

Norđurorka

Rarik

Sérleyfisbílar Akureyrar

Sjóvá

Slippurinn

VÍS                  

 

Fjölmargir skákmenn hafa telft fyrir hönd ţessara fyrirtćkja í undanrásum. Ţeir eru ţessir: Andri Freyr Björgvinsson

Áskell Örn Kárason

Einar Guđmundsson

Gunnar Símonarson

Haki Jóhannesson

Haraldur Haraldsson

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Karl Egill Steingrímsson

Kristinn P. Magnússon

Logi Rúnar Jónsson

Sigurđur Arnarson

Sigurđur Eiríksson

Símon Ţórhallsson

Sveinbjörn Sigurđsson

 

Svo hvetjum viđ sem flesta til ađ mćta til leiks á fimmtudaginn ţegar teflt verđur til úrslita.  Baráttan hefst kl. 20.

Hrađskák á fimmtudagskvöld

Enn eru hrađar hendur í firmakeppni. Fjórđi og vćntanlega síđasti undanrásariđill á morgun og hefst kl. 20. Öllum heimil ţátttaka og borđgjald 0 kr. eins og ávallt í firmakeppninni. 

Muniđ, ađ ţađ er félaginu í hag ađ sem flestir mćti!

Stjórnin


Jón Kristinn Íslandsmeistari í skólaskák!

jan_256.jpgLandsmótinu í skólaskák er nú nýlokiđ í Reykjavík. Ţar áttu norđlendingar eystri ţrjá fulltrúa í eldri flokki og stóđu ţeir sig allir međ prýđi. Bestur var ţó Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem vann flokkinn eftir glćsilegan sigur á fráfarandi meistara og stigahćsta keppandanum, Oliver Aron Jóhannessyni úr Reykjavík. Jón vann 10 af 11 skákum sínum, gerđi ađeins jafntefli viđ bekkjarbróđur sinn úr Lundasrkóla, Símon Ţórhallsson.  Símon átti einnig mjög gott mót og hreppti ţriđja sćtiđ, eins og í fyrra. Hann fékk 8 vinninga. Benedikt Stefánsson var nú ađ tefla á sínu fyrsta landsmóti. Hann varđ 10. međ tvo vinninga og má vel viđ una. Ţessi úrslit ţýđa ţađ ađ Norđurland eystra fćr aftur ţrjú sćti á nćsta landsmóti.  Ţá dreymir okkur um gull, silfur og brons!

Í yngri flokki átti umdćmiđ einn fulltrúa, Óliver Ísak Ólason. Hann stóđ sig prýđisvel og fékk helming vinninga, eđa fimm og hálfan, vel yfir ţví sem stig hans segja til um. Óliver var hér ađ tefla á sínu öđru landsmóti og er vel í stakk búinn til ađ tefla um verđlaunasćti ađ ári.  Íslandsmeistari í yngri flokki varđ Vignir Vatnar Stefánsson úr Kópavogi. 

Viđ óskum ţeim fjórmenningum til hamingju međ gott mót og látum ţess auđmjúklega getiđ ađ ţeir eru allir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar og hafa hlotiđ sína ţjálfun hjá félaginu - nú í vetur einkum hjá Sigurđi Arnarsyni, magister í framhaldsflokki. 

Nánari umfjöllun um mótiđ má sjá á skák.is og öll úrslit á chess-results, eldri og yngri


Firmakeppnin í fullum gangi

Ţriđji undarrásarriđill firmakeppninnar fór fram síđastliđinn fimmtudag. Eins og í fyrri skipti tefldu félagsmenn fyrir hin ýmsu fyrirtćki og ţau efstu munu halda áfram keppni. Sex skákmenn létu sjá sig og var lokastađan ţessi: TM (Andri Freyr) 8 BSO...

Firmakeppni enn!

Viđ mćtum á morgun, sunnudag og fögnum góđum árangri okkar manna á landsmóti í skólaskák. Tökum einn léttan undanrásariđil í firmkeppninni í leiđinni. Gleđskapurinn hefst kl. 13!

Firmakeppni á morgun, fimmtudag

Á degi verkalýđsins sjá fyrirtćki á Akureyri sérstaka ástćđu til ađ styrkja hiđ alţýđlega Skákfélag. Viđ bregđumst ekki trausti ţeirra og efnum til ţriđja undanrásarriđils firmakeppninnar góđkunnu. Fjöriđ byrjar kl. 20 og allir velkomnir. Borđgjöld í...

Jón Kristinn og Óliver umdćmismeistarar

Umsdćmismót Nođrurlands eystra var háđ á Akureyri í dag. Sex voru mćttir til leiks í eldri flokki og átta í ţeim yngri. Fátt var um óvćnt úrslit ađ ţessu sinni. Eldri flokkur: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla 5 Símon Ţórhallsson, Lundarskóla 4...

Matur og Mörk vann í syrpu tvö.

Í öđrum undarrásarriđli Firmakepnninnar, sem fram fór síđastliđinn fimmtudag, sigrađi Matur og mörk. 10 manns létu sjá sig ađ ţessu sinni. Lokastađan varđ eftirfarandi: Matur og Mörk (Jón Kristinn) 8 Rafeyri (Símon) 6,5 Bautinn (Andri Freyr) 6 Blikk og...

Byrjanagildrur

Sunnudaginn 27. apríl verđur skákfyrirlestur í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Ađ ţessu sinni verđur fyrirlesturinn um gildrur í hinum ýmsu byrjunum sem gott er ađ kunna skil á. Fyrirlesturinn byggir ađ mestu á skákdćmum sem međlimur skákfélagsins,...

Firmakeppni í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 24. apríl verđur annar undanrásariđill firmakeppninnar tefldur í Skákheimilinu. Ţannig fagna skákmenn sumri! Fögnuđurinn hefst kl. 20 stundvíslega.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband