Öfug aldursröđ
Fimmtudagur, 22. janúar 2015
3. umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld. 7 keppendur mćttu og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla, međ 5 mín umhugsunartíma á hverja skák.
Úrslitin voru býsna nćrri ţví ađ vera í öfugri aldursröđ. Ţrír unglingar, Jón Kristinn, Símon Ţórhallsson og Sigurđur Arnarson, röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin.
Úrslitin urđu:
Jón Kristinn 10 vinningar af 12 mögulegum
Símon Ţórhallsson 9,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 9 vinningar
Haki Jóhannesson 6 vinningar
Haraldur Haraldsson 5,5 vinningar
Karl E. Steingrímsson 2 vinningar
Kristján Hallberg 0 vinningar.
Heildarstađan er eins og sjá má hér ađ neđan.
8.jan | 15.jan | 22.jan | samtals | |
Jón Kristinn | 10,5 | 10 | 10 | 30,5 |
Símon Ţórhallsson | 8,5 | 8 | 9,5 | 26 |
Haraldur Haraldsson | 5,5 | 3,5 | 5,5 | 14,5 |
Andri Freyr Björgvinsson | 6,5 | 3 | 9,5 | |
Sigurđur Arnarson | 9 | 9 | ||
Smári Ólafsson | 8 | 8 | ||
Karl Egill Steingrímsson | 0,5 | 5 | 2 | 7,5 |
Sigurđur Eiríksson | 7 | 7 | ||
Haki Jóhannesson | 6 | 6 | ||
Kristinn | 4 | 4 | ||
Sveinbjörn Sigurđsson | 3,5 | 3,5 | ||
Kristján Hallberg | 0 | 0 |
Pörun í 2. umferđ
Mánudagur, 19. janúar 2015
Pörun fyrir 2. umferđ Norđurorkumótsins liggur nú fyrir.
Áskell Örn Hjörleifur
Jakob Sćvar Ólafur
Jón Kristinn Andri Freyr
Símon Haki
Logi Rúnar Haraldur
Karl Smári
Sigurđur Hreinn
Kristján Oliver Ísak
Eymundur Ulker
Benedikt parast ekki.
Gabríel og Sveinbjörn sitja yfir.
Skákţing Akureyrar | Breytt 3.2.2015 kl. 20:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Félagsmenn fyrir sunnan
Sunnudagur, 18. janúar 2015
Skákmenn SA eru duglegir ţessa dagana. 21 skákmađur tekur ţátt í Norđurorkumótinu en ađ auki taka skákmenn félagsins ţátt í tveimur mótum á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu.
Fjórir félagar taka ţátt í 84. Skákţingi Reykjavíkur sem nú er í gangi. Nú ţegar hafa veriđ tefldar 5 umferđir.
Mikael Jóhann Karlsson (2077) hefur 3,5 vinninga og er efstur félagsmanna í mótinu. Frammistađa hans samsvarar 2237 skákstigum.
Stefán Bergsson (2085), Ţór Valtýsson (2000) og Óskar Long (1829) hafa allir fengiđ hálfum vinningi minna og tapađ einhverjum skákstigum. Í dag vakti athygli ađ Stefán svarađi 1.e4 međ 1...f5 en hafđi ekki erindi sem erfiđi.
Nóa Síríus mótiđ - Gestamót Hugins og Breiđabliks 2015 er einnig í gangi. Ţar er 2 umferđum lokiđ. Ţrír af ţeim fjórum SA-mönnum sem taka ţátt í Skákţingi Reykjavíkur taka einnig ţátt í ţessu móti. Ţađ eru ţeir Stefán, Mikael og Óskar.
Stefán og Mikki hafa 1,5 vinninga en Óskar er enn án vinninga eftir ađ hafa fengiđ tvo sterka andstćđinga.
Skákfélagiđ óskar félagsmönnum sínum góđs gengis í framhaldinu.
Norđurorkumótiđ, Skákţing Akureyrar 2015 hófst í dag
Sunnudagur, 18. janúar 2015
Skákţing Akureyrar | Breytt 3.2.2015 kl. 20:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurorkumótiđ - mikilvćgar upplýsingar
Föstudagur, 16. janúar 2015
Skákţing Akureyrar | Breytt 3.2.2015 kl. 20:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-Mótaröđin
Sunnudagur, 11. janúar 2015
Norđurorkumótiđ 2015
Miđvikudagur, 7. janúar 2015
Skákţing Akureyrar | Breytt 11.1.2015 kl. 16:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ungir menn á uppleiđ
Föstudagur, 2. janúar 2015
Barna og unglingaskák | Breytt 11.1.2015 kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverfakeppnin
Fimmtudagur, 1. janúar 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haki lagđi Jón. Jón sigrađi í mótinu.
Fimmtudagur, 1. janúar 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)