Reykjarvíkurmótiđ hálfnađ

Í gćr lauk 5. umferđ Reykjavíkurmótsins. Úrslitin má sjá hér http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=2&rd=5&flag=30&wi=821 Óhćtt er ađ segja ađ hópur Skákfélagsmanna hafi ţéttst nokkuđ í umferđinni ţar sem flestir vinningarnir komu í hús hjá ţeim sem höfđu ţá fćsta. Stađa okkar manna, ţegar mótiđ er hálfnađ, er sem hér segir:

Stađa á styrkleika-lista

Stađa í móti

Nafn

Vinningar

Stigagróđi eđa -tap

152

87

Símon Ţórhallsson

3

43,2

138

94

Stefán Bergsson

3

7,8

131

113

Gylfi Ţórhallsson

3

-12,4

107

116

Jón Kristinn Ţorgeirsson

2,5

38,8

117

117

Mikael Jóhann Karlsson

2,5

12,2

94

125

Jón Kristinsson

2,5

-6,8

92

126

Áskell Örn Kárason

2,5

-3

167

146

Haraldur Haraldsson

2,5

-7

228

182

Ulker Gasanova

2

5,6

158

224

Ţór Valtýsson

1,5

15,6

216

235

Karl Egill Steingrímsson

1,5

-21,4

236

240

Óskar Long Einarsson

1

-2

Samtals eru okkar menn 31 sćti ofar en styrkleikalistinn gefur til kynna eđa rétt rúmlega 2 og hálfu sćti á mann.

Okkar menn hafa halađ inn 48 stig međ frammistöđunni. Ţađ gerir 3 stig á mann ađ međaltali.


Jokkó međ jafntefli gegn indverskum stórmeistara

Í kvöld lauk 4. umferđ Opna Reykjavíkurmótsins í skák. Allir okkar 12 ţátttakendur tefldu í dag og eru nú allir komnir á blađ. Hćst ber árangur Jóns Kristins(2177). Hann hafđi svart gegn indverska stórmeistaranum Grover Sahaj (2519) og gerđi viđ hann jafntefli! Hann er međ 2,5 vinninga og hefur teflt viđ titilhafa međ yfir 2400 skákstig í ţremur síđustu umferđunum. Međ árangrinum hefur hann nú unniđ sér inn 46 skákstig.

Í beinni útsendjokko_1-2014_1248129.jpginug tefldi Mikael Jóhann (2138) međ hvítu viđ franska stórmeistarann Fabien Libiszewski (2514) og stóđ lengst af ágćtlega. Í ţetta skiptiđ ákvađ hann ađ koma ekki á óvart og tefldi enska leikinn. Skömmu fyrir tímamörkin í 40. leik lék hann ónákvćmt og fékk verri stöđu. Hann ţurfti ađ játa sig sigrađan eftir 56 leiki. Mikki hefur 2,5 vinninga og 16 stig í plús.

Jón Kristinsson (2251) hafđi hvítt gegn hinum kunna armenska stórmeistara Sergei Movsesian (2665). Stórmeistarinn fór međ sigur af hólmi. Jón hefur 2 vinninga.

Stefán Bergsson (2063) stýrđi svarta liđsaflanum gegn nafna sínum; belgíska, alţjóđlega meistaranum Stef Soors (2408). Belginn sigrađi. Stebbi hefur 2 vinninga.

Áskell Örn (2274) hafđi svart gegn góđvini Skákfélagsins, sjálfum Gauta Páli Jónssyni (1968) og bar af honum sigurorđ. Áskell hefur nú 2,5 vinninga.

Gylfi (2084) hefđi einnig svörtu mennina í sinni skák. Hún var gegn Birni Hólm Birkissyni (1845) og hafđi Gylfi sigur. Hann hefur 2 vinninga en hefur tapađ 15 skákstigum.

Símon (2009) var einnig međ svart. Hann lagđi Sigurjón Haraldsson (1833) og er nú međ 2 vinninga og 10 skákstig í gróđa.

Ţór stýrđi svöru mönnunum gegn Pólverja ađ nafni Dustin Tennessee Opasiak (1781) og beiđ lćgri hlut. Hann hefur einn vinning og hefur tapađ rúmum 15 skákstigum ţađ sem af er.

Ulker (1645) stýrđi hvíta hernum gegn Eivind X Djurhuus (2077) frá Noregi og bar lćgri hlut frá borđi. Hún er međ 1,5 vinninga og hefur tapađ 6 skákstigum.

Haraldur (1948) hafđi hvítt og mátti sćtta sig viđ jafntefli gegn hinni bráđefnilegu Veroniku SteinuKarl Egill (1720) hlaut sinn fyrsta vinning í kvöld er hann lagđi Jón Ţór Lemery (1273) međ hvítu mönnunum.

Óskar Long (1574) hafđi svart gegn enskri skákkonu ađ nafni Susan Chadwick (1370). Hann sigrađi í sinni skák og fékk sinn fyrsta vinning. Međ sigrinum vann hann upp stigatapiđ úr fyrri umferđum.

 

Skákir okkar fólks úr fyrstu ţremur umferđunum:


TM-mótaröđin og Opna Reykjavíkurmótiđ

  1. umferđ Opna Reykjarvíkurmótsins í skák hefst í dag kl. 17. Mikael og Jón Kristinsson mćta öflugum stórmeisturum í beinni útsendingu. Ađrar viđureginir má sjá hér http://chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1&art=2&rd=4&flag=30&wi=821

Í kvöld kl. 20.00 teflir heimavarnarliđiđ hrađskák á heimavelli en ţá fer fram ein lota í TM-mótaröđinni.

 


Jokkó og Mikki lögđu alţjóđlega meistara!

Í dag fóru fram 2 umferđir í Opna Reykjarvíkurmótinu. Í fyrri umferđinni bar hćst sigur Jóns Kristins á alţjóđlegum meistara. Ađrar skákir í ţeirri umferđ fóru eftir bókinni hjá okkar mönnum. Ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri. Áskell (2274) tapađi međ...

1. umferđ á Opna Reykjavíkurmótinu

Opna Reykjavíkurmótiđ hófst í dag. Úrslit okkar manna urđu eftir bókinni enda oft á tíđum mikill getumunur á milli manna í fyrstu umferđ á stórum, opnum mótum. Tvćr skákir okkar manna voru í beini útsendingu. Á 2. borđi tefldi Stefán Bergsson (2063) međ...

Opna Reykjavíkurmótiđ hefst á morgun

Á morgun hefst Reykjavíkurmótiđ í skák og má sjá skráđa keppendur á slóđinni http://www.chess-results.com/tnr143563.aspx?lan=1 Fréttaritara telst til ađ 12 félagsmenn SA taki ţátt og munum viđ reyna ađ fylgjast međ gengi okkar manna og birta fréttir af...

Mótaröđin, fimmta lota:

Ólafur sá og sigrađi (ekki ţarf ađ taka ţađ fram ađ hann kom) Teflt var sl. fimmtudagskvöld, 5. mars. Keppendur voru 10 og var tefld tvöföld umferđ, eđa 18 skákir. Eftir fremur rólega byrjun vann altmeister Ólafur Kristjánsson ţrettan síđustu skákir...

Hrađskákmót Akureyrar

Hrađskákmót Akureyrar var haldiđ síđastliđinn sunnudag, 1.mars. Ađ ţessu sinni voru ţráttán vaskir keppendur mćttir og tefldu einfalda umferđ, 12 skákir. Rúnar Sigurpálsson kom, sá og sigrađi, fékk 11,5 vinning. Var ţetta ţriđja áriđ í röđ sem Rúnar...

TM-mótaröđin

Á morgun, fimmtudaginn 5. mars, fer fram enn ein lotan í TM-mótaröđinni. Herlegheitin hefjast kl. 20.00 og verđa tefldar hrađskákir. Heyrst hefur ađ gamall félagi sé í bćnum og muni mćta galvarskur á morgun.

Hrađskákmót á Sunnudag kl 13:00

Hrađskákmót Akureyrar verđur haldiđ á sunnudaginn 1/3 kl 13:00 og hvetur stjórnin flesta ađ mćta en úrslitin í fyrra voru ţau ađ Rúnar Sigurpálsson kom sá og sigrađi. En nú eru ungu skákmennirnir árinu eldri og nokkuđ víst ađ Rúnar ţarf ađ hafa meira...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband