Sveinbjörn örlagavaldur

Í dag fór fram skákmót međ tímamörkunum 5:3. Ţađ merkir ađ hver keppandi hóf keppni međ fimm mín. á klukkunni fyrir hverja skák en ţrjár sek. bćttust viđ eftir hvern leik. Ađeins 5 keppendur mćttu til leiks. Ţađ voru ţeir nafnar Sigurđur Arnarson og Eiríksson, Símon Ţórhallsson, Sveinbjörn Sigurđsson og Karl Egill Steingrímsson. Eins og vćnta mátti börđust ţeir ţrir fyrstnefndu um sigurinn. Tefld var tvöföld umferđ. Fór svo ađ Símon og Sigurđarnir skyldu jafnir en Arnarson lagđi Eiríksson. En ţá gripu örlögin í taumana og Sveinbjörn Sigurđsson lagđi Arnarson. Ţađ var ţví Símon sem sigrađi í mótinu.

Lokastađan:

Símon 6 vinningar af 8

Sigurđur A. 5,5

Sigurđur E.  4,5

Sveinbjörn 2,5

Karl 1,5


3 mót Mótarađarinnar

Á fimmtudaginn fór fram 3 mót Mótarađarinnar ţetta haustiđ. Ađ ţessu sinni var ţađ formađurinn sem vann međ 12 vinninga af 14 ađrir höfđu minna. Lokastađan varđ ţessi:

1. Áskell Örn Kárason          12

2. Símon Ţórhallsson           10,5

3. Jón Kristinn Ţorgeirsson    10

4. Smári Ólafsson              7

5. Andri Freyr Björgvinsson    6,5

6. Haki Jóhannesson            6

7-8. Karl Steingrímsson Kristinn Magnússon 2


15 mínútna mót

Sunnudaginn 4. október fór fram 15 mínútna mót ţar sem 7 keppendur voru mćttir til leiks. "Gömlu" mennirnir hafa greinilega tekiđ ráđleggingum heimasíđunnar og fariđ ađ stúdera.

 

1-2.Haki Jóhannesson og Sigurđur Eiríksson 4v. af 6

3-5. Haraldur Haraldsson, Andri Freyr, Sigurđur Arnarson 3

6. Jón Kristinn Ţorgeirsson                2,5

7. Karl Egill Steingrímsson                1,5


Mótaáćtlun haust 2015

Kćru félagar hér er mótaáćtlun fyrir haustiđ.

Mótaröđ 3 fimmtudaginn 1.okt

Í gćrkveldi var hart barist í mótaröđinni en hinir ungu snillingar komu sáu og sigruđu. viđ ţessir gömlu verđum ađ fara ađ stúdera.Röđin var ţessi 1.Jón Kristinn 9 1/2 vinning 2.Símon Ţórhalls 9 ---- 3. Andri Freyr 7 1/2 ----- 4. Sigurđur Arnarss 6 1/2...

Ađalfundur SA

Var haldinn ţriđjudagskvöldiđ 29. september sl. Fundargerđ er vćntanleg hér inn á síđuna nćstu daga. Áskell Örn Kárason var endurkjörinn formađur félagsins. Međ honum í stjórn voru kjörnir (verkaskipting innan sviga): Sigurđur Arnarson (varaformađur)...

Ađalfundur á morgun!

Viđ minnum á ađalfund SA, sem haldinn verđur í Skákheimilinu annađkvöld kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf - eins og ţar stendur. Á fundinum mun formađur flytja skýrslu stjórnar og gjaldkeri fylgja kynna reikninga síđasta fjárhagsárs. Umrćđur verđa um...

Íslandsmót skákfélaga um helgina!

Nú er en og aftur komiđ ađ ţeirri stórhátíđ skákmanna sem er Íslandsmót skákfélaga (öđru nafni deildó). Eins og oft áđur er teflt í Rimaskóla í Reykjavík. Í ţetta sinn eigum viđ tvćr sveitir í fyrstu deild og ţćr hefja báđar keppni í kvöld kl. 19.30. Ţví...

Fjórfaldur sigur Jóns Kristins!

Skákţingi Norđlendinga, hinu 81. í röđinni lauk nú síđdegis. Mótiđ var jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar. 20 keppendur mćttu til leiks, ţar af tveir alţjóđlegir meistarar og einn alţjóđlegur dómari. Ađalskák dagsins í dag var viđureign Símons og...

Jón Kristinn vann aftur!

Eftir ađ hafa tapađ fyrstu skák sinni á mótinu hefur Jón Kristinn Ţorgeirsson - öđru nafni Jokko - sett í fluggírinn og unniđ fimm skákir í röđ. Fyrr í dag lagđi hann Einar Hjalta Jensson ađ velli og nú bćtti hann um betur og vann skák sína gegn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband