Sveinbjörn örlagavaldur
Sunnudagur, 11. október 2015
Í dag fór fram skákmót međ tímamörkunum 5:3. Ţađ merkir ađ hver keppandi hóf keppni međ fimm mín. á klukkunni fyrir hverja skák en ţrjár sek. bćttust viđ eftir hvern leik. Ađeins 5 keppendur mćttu til leiks. Ţađ voru ţeir nafnar Sigurđur Arnarson og Eiríksson, Símon Ţórhallsson, Sveinbjörn Sigurđsson og Karl Egill Steingrímsson. Eins og vćnta mátti börđust ţeir ţrir fyrstnefndu um sigurinn. Tefld var tvöföld umferđ. Fór svo ađ Símon og Sigurđarnir skyldu jafnir en Arnarson lagđi Eiríksson. En ţá gripu örlögin í taumana og Sveinbjörn Sigurđsson lagđi Arnarson. Ţađ var ţví Símon sem sigrađi í mótinu.
Lokastađan:
Símon 6 vinningar af 8
Sigurđur A. 5,5
Sigurđur E. 4,5
Sveinbjörn 2,5
Karl 1,5
Spil og leikir | Breytt 12.10.2015 kl. 10:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3 mót Mótarađarinnar
Laugardagur, 10. október 2015
Á fimmtudaginn fór fram 3 mót Mótarađarinnar ţetta haustiđ. Ađ ţessu sinni var ţađ formađurinn sem vann međ 12 vinninga af 14 ađrir höfđu minna. Lokastađan varđ ţessi:
1. Áskell Örn Kárason 12
2. Símon Ţórhallsson 10,5
3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10
4. Smári Ólafsson 7
5. Andri Freyr Björgvinsson 6,5
6. Haki Jóhannesson 6
7-8. Karl Steingrímsson Kristinn Magnússon 2
15 mínútna mót
Föstudagur, 9. október 2015
Sunnudaginn 4. október fór fram 15 mínútna mót ţar sem 7 keppendur voru mćttir til leiks. "Gömlu" mennirnir hafa greinilega tekiđ ráđleggingum heimasíđunnar og fariđ ađ stúdera.
1-2.Haki Jóhannesson og Sigurđur Eiríksson 4v. af 6
3-5. Haraldur Haraldsson, Andri Freyr, Sigurđur Arnarson 3
6. Jón Kristinn Ţorgeirsson 2,5
7. Karl Egill Steingrímsson 1,5
Mótaáćtlun haust 2015
Sunnudagur, 4. október 2015
Mótaskrá | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ 3 fimmtudaginn 1.okt
Föstudagur, 2. október 2015
Ađalfundur SA
Fimmtudagur, 1. október 2015
Ađalfundur á morgun!
Mánudagur, 28. september 2015
Íslandsmót skákfélaga um helgina!
Fimmtudagur, 24. september 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjórfaldur sigur Jóns Kristins!
Sunnudagur, 20. september 2015
Jón Kristinn vann aftur!
Laugardagur, 19. september 2015