Jokko kókmeistari
Miđvikudagur, 17. maí 2017
Hiđ árlega Coca-Cola mót var háđ sunnudaginn 14. maí. Ţrátt fyrir loforđ um kóksopa voru ađeins 7 keppendur mćttir til leiks og tefldu ţeir tvöfalda umferđ. Toppbaráttan var lengi tvísýn, en í lokin rann Jón Kristinn Ţorgeirsson fram úr öđrum og fékk kóksopa ađ launum. Lokastađan:
1 Jón Kristinn Ţorgeirsson 10˝
2 Áskell Örn Kárason 9˝
3 Ólafur Kristjánsson 8
4 Sigurđur Eiríksson 6
5 Haki Jóhannesson 4˝
6 Hjörtur Steinbergsson 3˝
7 Gabríel Freyr Björnsson 0
Coca-cola mótiđ á morgun
Laugardagur, 13. maí 2017
Á morgun, sunnudag verđur hiđ árlega Coca-cola mót háđ. Ţessi ágćti heilsudrykkur hefur fylgt okkur lengi og mót međ ţessu nafni ávallt haldiđ í maímánuđi. Allir kók- og pepsiađdáendur eru velkomnir (og hinir líka). Bođiđ verđur upp á kóksopa og glćsilegan bikar handa sigurvegaranum.
Mótiđ hefst kl. 13.
Svo viljum viđ líka minna á ađ lokamótiđ í TM-mótaröđinni verđur á fimmtudagskvöldiđ 18. maí. Ţá hefst tafliđ kl. 20
Firmakeppni Úrslit
Fimmtudagur, 11. maí 2017
Í kvöld lauk firmakeppni skákfélagsins ,ţar sem hart var barist milli ţeirra 6 fyrirtćkja sem komust í úrslit.
1. Krua Siam -Haraldur Haraldsson 9.vinninga
2. TM - Sigurđur Eiríksson 7.vinninga
3.Pólýhúđun - Sigurđur Arnarsson 6.vinninga
4-5 KEA - Karl Egill Steingrímsson 4. vinninga
4-5 KPMG - Haki Jóhannesson 4. vinninga
6. Becromal - Heiđar Ólafsson 0 vinninga
Skákfélag Aklureyrar vill ţakka öllum ţeim fyrirtćkjum sem gerđu ţetta mót ađ veruleika,fyrir sitt framlag til eflingar unglingastarfi félagsins.
Riđlakeppninni lokiđ í Firmakeppninni
Sunnudagur, 7. maí 2017
Spil og leikir | Breytt 7.6.2017 kl. 13:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmót í skólaskák: Tvímennt á toppnum í báđum flokkum.
Föstudagur, 5. maí 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmótiđ í skólaskák 5-7. maí.
Mánudagur, 1. maí 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10 mínútna mót.
Sunnudagur, 30. apríl 2017
Sveinbjörn jarđsunginn og svo var telft.....
Laugardagur, 29. apríl 2017
Spil og leikir | Breytt 30.4.2017 kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarmót um Sveinbjörn Óskar Sigurđsson
Föstudagur, 28. apríl 2017
Sveinbjörn borinn til grafar á morgun
Fimmtudagur, 27. apríl 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)